Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 29

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 29
Þ J Ó Ð I N 27 spinna, sem fjötra á oss sjálfa. Þaö sjálfsmorð má sjálfstæði lands vors og þjóðar altlrei fremja. Baráttan um innanlandsmálin er sprottin ná- Jtvæmleg'a af sömu rótum og' J)arátt- an um heimsyfirráðin. Og hún mun færa yfir þjóðina náltvæmlega sama bölið, ef eltlti er að gáð í ííma, að- eins í smærri mynd. Til þess að af- stýra því er nákvæmlega sama ráðið, það er að aðilarnir, sem stríða, ltynn- ist hvers annars hugum og þörfum. llvort sem máttur hins sterlta kem- ur fram í auði og völdum hins fjáða, eða í hópltröfum hinna snauðu, má hann eltlti treysla múrinn á milli stéttanna, því þá er verið að tvinna þann þáttihn, sem líltlegastur er til að fjötra aftur íslenzku þjóðina. Ef Jeiðtogar Islands ætlasl til þess, að þessari litlu og fátæltu þjóð sé sýnd fullt réttlæti við samningsborð- ið að loltnum þessum hildarleik, sem nú geysar, og til þess ætlast þeir á- reiðanlega, þá mega þeir heldur eltki kasta réttlætinu útbyrðis við af- greiðslu sinna eigin vandamála. Hér J'yrst og fremst ætti að vera á því fullur skilningur, að lítilmagninn á sama rétt og' sá sterki. Ég vildi óska og vona, að þeir menn, sem með þau inál fara á hverj- um tíina, kæmu saman með sama hugarfari og þér hittist hér árlega, því þá er ég þess fullviss, að marg- ur vandinn myndi leysast fyrr og betur. Þá myndi heldur aldrei tvinn- ast sá þátturinn, sem sjálfstæði voru stendur inesta hættan af. Ekkert nema stórt og fagurt megnar sjálf- sagt að samstilla svo hugi vora. En er ekki sjálfstæðismálið svo stórt og Viðskiptamáliii Jíaráltan milli Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna iiefir oft orð- ið hörð og óvægin á sviði verzlun- ar- og viðskiptamála. Baráttan er um FRELSI eða HOFT, JAFNRÉTTI eða MISRÉTTi! Sjálfstæðismenn liafa litið svo á, að sem mest frjálsræði á sviði við- skiptalífsins tryggði þjóðinni hag- stæðasta verzlun og skapaði frjóvg- an jarðveg fyrir heilbrigt jafnrétti verzlunarlífsins. Framsóknarmenn liafa barizt fyr- ir höftum og ófrelsi, ekki vegna þess, að þeir tryðu því að þjóðinni væri mest farsæld að því, heldur vegna þess, að haftastefnan g'erði ófyrir- leitnum valdhöfum mögulegt að mis- Jieita höftunum til framdráttar þeim aðilum, sem voru gæðingar valdhaf- anna, og' gerðu Framsóknarflokkn- um jafnframt mögulegt að lierða hin pólitísku tök sín innan kaupfélag- anna, sem flokkurinn reyndi á all- an hátt að nota sér til pólitísks fram- dráttar. Þessar kaldranalegu staðreyndir hal'a berlega komið í ljós, eftir að viðskiptaaðstaða okkar Islendinga svo mikilsvirði fyrir þjóð vora, að það meg'ni það? Eða skyldi raun- verulega þurfa til þess sprengikúlu, að brjóta múrinn niður, svo vér get- um farið að kynnast bvers annars hæfileikum, lífskjörum og þörfum, og byggt upp af þeirri þekkingu sterkasta þáttinn í frelsisbaráttu þjóðarinnar.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.