Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 34

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 34
32 P J 0 Ð 1 N í liug að ná í gjaforð á þenna liált. — fig hekl, að það sé skinsamleg- ast, sagði Lisa snerpin, — að vera ekkert að grufla út í einkaástæður fyrir breytni okkar. Það ætti að nægja okkur að vita, að okkur er hvort í sínu lagi alvara að stofna heimili. En það er eitt, sem þér ætt- uð að athuga vandlega. Eins og ég hefi sagl yður, er ég útlendingur. Austurrísk. Ef lil vill vilduð þér held- u r enska stúlku? Nei - ég — mér stendur á sama uin það. — Þegar ég giftisl yður ef ég giftist yður, ætlaði ég að segja, verð ég þá ekki brezkur þegn líka. Jú, þér verðið brezkur þegn. Það varð þögn. Ponder borfði á hana með lalsverðri forvitni og ekki siður aðdáun, en hann hjálpaði lienni ekki minnstu vitund til að brjóta málið til mergjar. Hún varð að fitja upp á málefninu aftur. Svo er annað, sagði hún, — ég er álveg peningalaus fyrir ulan lílil- fjörlegan höfuðstól til eigin þarfa. Kannske gleymduð þér að taka fram, að stúlkan ætli að vera i sæmilegum efnum? - Nei, mér stendur á sama um það. Það kostar talsverða peniuga, hélt hún áfram reikningsdæmi sinu, að stofna heimili. Haldið þér, að þér eigið fyrir því? Það held ég', svaraði hann eins og áður, óákveðinn. Árslaun mín eru um 800 pund, og ég fæ talsverl fvrir aukavinnu þar fyrir utan. Hvaða starf hafið þér? Verð ég að segja yður það? Nei, ef þér viljið það síður. En það verður að vera heiðarleg og lög- Ieg atvinna. Þér eruð t. d. ekki inn- brotsþjófur? — Nei. Ileldur ekki slátrari, kannske? Nei, nei, ekkert svoleiðis. Þér þurfið náttúrlega að spyrja mig um hitt og þetta, sagði Lisa. Ég skal gera það, sem ég get, til að svara greiðlega. Ponder horfði luigsi á liana. — Nú. Ég held ekki að ég þurfi að spyrja að neinu. - En það eigið þér að gera, mót- mælti Lísa. - Þér megið ekki ganga út frá neinu fyrirfram. Ef til vill ættuð þéi' að kynna yður, hvort ég kann að búa lil mat við yðar hæfi. Þér kunnið þó alltaf að búa til Wiener schnitzell, sagði hann. — Já, náttúrlega, það er enginn vandi. Hún horfði hvasst á hann og sagði síðan fjörlega: — En hvern- ig þekkið þér Wiener schnitzell? Haf- ið þér komið til Wien? — Ja, ég er vel lcunnugur þeim bæ. Og þér talið þýzku? Já, kæra ungfrú. Eg tala þýzku, sag'ði hann á þýzku. Næstu tíu mínúturnar töluðu þau viðstöðulaust saman á þýzlcu um Wien og lífið í bænum. Þá tók Lísa altur í taumana. Við verðum að gæta að okkur. sagði hún allt i einu á ensku. — Við megum ekki gleyma því, sem fyrir okkur liggur. Já, ætli það ekki. Já, það er nauðsynlegt. Lísa setli upp hanzkana. Eg þarf mik- ið að gera áður.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.