Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 16
526 Frá Englandi. [Stefnir Snowden. Snowden fjármálaráðherra er nú orðinn svo farinn að heilsu og kröftum, að hann bauð sig ekki fram. Hélt hann ræðu mikla við meðferð fjárlaganna, rétt áð- ur en þingi sleit. Fór hann þá hörðum orðum um flokksbræður sína og stefnu þeirra. Snowden hefir verið átrúnað- argoð flokks síns, og vafalaust skarpgáfaðasti maður hans. Þeg- ar hann kom frá Haagfundinum 1929 var hann svo frægur, að menn þyrptust utan um hann, hvar sem hann sást. Nú fekk hann ekki annað en ,,uss“ og annað slíkt frá flokks- bræðrum sínum, er hann talaði í síðasta sinn í þinginu. ÓFRIÐUR í MANSJÚRÍU. Sögulegt yfirlit. Ófriðurinn milli Kínverja og Japana er gos í fornum gígum. Japanar og Kinverjar eru lengi búnir að stympast um yfirráðin í Mansjúríu. Að nafninu er Man- .sjúría kínverskt land, en Japan- ar, sem komast mjög illa fyrir heima hjá sér, hafa lengi unnið að því, að koma sér upp nokkurs- konar ,,öðru heimili“ á megin- landinu. Hafa þeir lagt í stórkost- Jeg fyrirtæki þar, hafnargerðir og fleira, og gerzt æði uppvöðslu- miklir, er þeir „gættu hagsmuna sinna“ í þessari nýlendu. Á árunum 1894—’95 varð ó- friður milli Kínverja og Japana. Japanar höfðu þá komið sér upp ágætum her og gersigruðu Kín- werja. — Mátti þá heita, að þeir hefðu öll yfirráð í Mansjúríu. En þá kom nýr keppinautur til skjal- anna, og það var Rússland. Rúss- ar höfðu lagt járnbraut austur að hafi (Síberíubrautina) og fóru að gerast all-nærgöngulir þar austur frá. Japanar báðu þá að hafa sig á brott, og er Rússar lof- uðu öllu fögru, en framkvæmdu ekkert af þeim loforðum, réðust Japanar allt í einu á þá. I þessum ófriði (1903—’05) unnu Japanar fjölda sigra, gereyddu flotaRússa log flæmdu þá í svip burtu. ÓfriSur hefst. Undirrót þessa ófriðar er su, að Kínverjar skutu nokkra jap- anska herforingja og brenndu lík þeirra, 28. júní í vor. Foringjar þessir voru í eitthvað vafasömum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.