Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 19
&&)W)8&)B)8AÆ)8rafti®il5)!g)$&)ft)Wfe)^)B)l%>^:8 iR 1R1S KOSNINQATILH0GUN FRÆND- ÞJÓÐANNA. Eftir Jón Þorláksson. 1. Forsendur. Tilhögun alþingiskosninga hér á landi hefir haldizt óbreytt í höfuðatriðum síðan Alþingi fékk aftur löggjafarvaldið með stjórn- arskránni 1874. Alþingismenn eru kosnir einfaldri meirihluta- kosningu í eins eða tveggja manna kjördæmum. Frá þessu eru þó orðin tvö afbrigði: Lands- kjörnir alþingismenn, 6 að tölu, eru kosnir hlutfallskosningu fyr- ir land allt í einu lagi, þrír í senn, og í höfuðstaðnum eru kosnir 4 alþingismenn með hlut- fallskosningu i því kjördæmi sér- staklega. Þessari kosningatilhögun er nú orðið mjög ábótavant, og kemur það einkum fram á þrennan hátt. í fyrsta lagi er áhrifavald kjós- enda á skipun Alþingis orðið ó- hæfilega misjafnt, eftir því, hvar þeir eru búsettir á landinu. t Reykjavík eru sem stendur nál. 7500 íbúar um hvern þingmann, í einu kjördæmi utan Reykja- víkur full 5000, en í fámenn- ustu kjördæmunum kring um 1000. í öðru lagi felur tilhögun- in ekki lengur í sér neina trygg- ingu fyrir því, að þær stefnur og skoðanir í landsmálum, sem uppi eru meðal þjóðarinnar, nái til- tölulega jafn-miklu fylgi hjá þinginu eins og þær hafa meðal kjósendanna. Þetta varð sérstak- lega augljóst við kosningarnar í júní þ. á., þegar Framsóknar- flokkurinn, með fylgi 36 kjós- enda af hverju 100, fékk rífleg- an meirihluta allra þingsætanna, 23 af 42. í þriðja lagi verða ó- hæfilega margir af kjósendum þeim, sem taka þátt í kosning- unni, alveg afskiftir öllum á- hrifum á skipun þingsins. At- kvæði allra þeirra, sem undir 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.