Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 28
538 Kosningatilhögun frændþjóðanna. [iStefnir hann sé utan flokka. Kjörstjórn- ir íramboðsumdæmanna senda síðan kjörstjórn kjördæmisins (Amts- eða Storkreds) tilkynn- ingu um öll framboðin, og sú kjörstjórn lætur síðan búa til kjörseðla, þar sem á eru skráð nöfn allra frambjóenda innan amtsins, raðað eftir flokkum. Kjósendur greiða svo atkvæði annað hvort með því að krossa við flokksmerki þess lista, sem þeir vilja styðja með atkvæði sínu, eða með því að krossa við einhvern af frambjóðendunum, cg eru þá ekki bundnir við þá frambjóðendur eina, sem hafa gefið kost á sér í framboðsum- dæmi kjósandans, heldur geta þeir tekið sérhvern þann fram- bjóðanda, sem er í kjöri ein- hversstaðar í amtinu. Upptalning atkvæða fer fram á hverjum kjörstað (sem venju- lega eru margir í hverju fram- boðsumdæmi). Þessar niðurstöð- ur eru tilkynntar innanríkisráðu- neytinu. Eftir því, hve mörg at- kvæði hafa tilfallið hverjum flokki í hverju amti eða „Stor- kreds“ fyrir sig, reiknar ráðu- neytið út með d’Hondts hlutfalls- aðferð, hve mörg þingsæti hverj- um flokki hafa hlotnazt í hverju kjördæmi fyrir sig, og síðan eru öll kjörgögnin send til amtskjör- 'stjórnanna, sem þar næst eiga. að gera upp eftir talsvert flókn- um reglum hverjir af frambjóð- endum hvers flokks skuli teljast kosnir. — Kemur þar aðallega tvennt til greina, annars veg- ar, hve mörg ,,persónuleg“ at- kvæði hver frambjóðandi hefir fengið, með því að kjósendur hafa kosið við nafn hans beinlín- is, og hins vegar ákvörðun flokks stjórnarinnar um það, í hvaða röð frambjóðendur skuli reikn- ast á þeim kjörseðlum, þar sem atkvæðið er greitt flokknum en engum frambjóðanda sérstak- lega. Frambjóðendur teljast þó í þessu tilfelli efstir á lista hver í sínu framboðsumdæmi. Jafnframt þessu fer nú fram úthlutun á uppbótarsætum, þann_ ig að ráðuneytið lætur reikna út, hve mörg uppbótarsæti hver flokkur eigi að réttu hlutfalli, hvernig þau skiftast á landshlut- ana og í hvaða kjördæmi þau skulu falla. Reglurnar um skift- ingu uppbótarsæta milli flokk- anna eru á þessa leið: Þeir einir flokkar koma til greina við út- hlutun uppbótarsæta, sem ann- að hvort hafa náð þingsæti við hlutfallskosninguna í einhverju kjördæmi, eða í einhverjunr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.