Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 30
540 Kosningatilhögun frændþjóðanna. [Stefnir Hér eru uppbótarsætin talin með í tölu þingsætanna. Eftir iandshlutum er skifting þingsæt- anna svo ójöfn, að 100 kjósend- ur í Khöfn eru jafngildir 70 á eyjunum og 62 á Jótlandi. En flokkslega jafnast þetta upp, því að við skiftingu uppbótarsæt- anna milli þingflokkanna vegur atkvæði hvers kjósanda jafn- mikið, hvar sem hann er búsett- ur. — kosninguna í ömtunum og um- dæmum höfuðstaðarins, og fengu ekki heldur svo mörg atkvæði í neinum landshluta, að þeir af þeirri ástæðu gætu komið til greina. Atkvæði þessara flokka voru: Kommúnistar . . . . 6219 atkv. Retsparti......... 12643 — Erhvervsparti .. . . 2102 — Landmandsparti . . 12196 — Við kosninguna komu alls Þessi atkvæði ónýttust alveg. fram 9 flokkar. Af þeim náðu Hjá hinum flokkunum féll 4 engu þingsæti við hlutfalls- kosningin þannig: Hlutfallslega tala Kosnír i ömt- Mismunur Flokkur Atkvæði alls tala þingsæta af 148 um og stór- umdæmum uppbótar sæti Konserv'ative Folkeparti 242955 28.77 = 29 18 11 Radikale Venstre 166476 19.72 = 20 9 11 •Slesvigske Parti 7715 0.91 = 1 1 0 Soeialdemokratiet 469949 55.65 = 55 45 10 Venstre 362682 42.95 = 43 44 -f- 1 Samtals 1249777 148 117 31 Heilu tölur þingsætanna í 2. dálki eru fengnar með því að hækka stærstu brotin upp í heil- an, svo mörg sem þarf tli þess að fylla töluna 148, en sleppa hinum. Eftir þessu hefir nú Slesvík- urflokkurinn fengið við kosning- una í kjördæmunum rétta þá fulltrúatölu, sem honum ber, þ. *e. 1 fulltrúa, og kemur því ekki til greina við úthlutun uppbót- arsæta. Vinstri menn hafa feng- ið 1 sæti unifram rétta hlut- fallstölu, og koma því ekki held- ur til greina, en halda sinni sætatölu. Þessir tveir flokkar hafa þá 45 sæti af 148, en þeii' 3 flokkar, sem eiga tilkall til uppbótarsæta, eiga að skifta á milli sín alls 103 sætum. Sá út- reikningur er þannig:

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.