Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 30
540 Kosningatilhögun frændþjóðanna. [Stefnir Hér eru uppbótarsætin talin með í tölu þingsætanna. Eftir iandshlutum er skifting þingsæt- anna svo ójöfn, að 100 kjósend- ur í Khöfn eru jafngildir 70 á eyjunum og 62 á Jótlandi. En flokkslega jafnast þetta upp, því að við skiftingu uppbótarsæt- anna milli þingflokkanna vegur atkvæði hvers kjósanda jafn- mikið, hvar sem hann er búsett- ur. — kosninguna í ömtunum og um- dæmum höfuðstaðarins, og fengu ekki heldur svo mörg atkvæði í neinum landshluta, að þeir af þeirri ástæðu gætu komið til greina. Atkvæði þessara flokka voru: Kommúnistar . . . . 6219 atkv. Retsparti......... 12643 — Erhvervsparti .. . . 2102 — Landmandsparti . . 12196 — Við kosninguna komu alls Þessi atkvæði ónýttust alveg. fram 9 flokkar. Af þeim náðu Hjá hinum flokkunum féll 4 engu þingsæti við hlutfalls- kosningin þannig: Hlutfallslega tala Kosnír i ömt- Mismunur Flokkur Atkvæði alls tala þingsæta af 148 um og stór- umdæmum uppbótar sæti Konserv'ative Folkeparti 242955 28.77 = 29 18 11 Radikale Venstre 166476 19.72 = 20 9 11 •Slesvigske Parti 7715 0.91 = 1 1 0 Soeialdemokratiet 469949 55.65 = 55 45 10 Venstre 362682 42.95 = 43 44 -f- 1 Samtals 1249777 148 117 31 Heilu tölur þingsætanna í 2. dálki eru fengnar með því að hækka stærstu brotin upp í heil- an, svo mörg sem þarf tli þess að fylla töluna 148, en sleppa hinum. Eftir þessu hefir nú Slesvík- urflokkurinn fengið við kosning- una í kjördæmunum rétta þá fulltrúatölu, sem honum ber, þ. *e. 1 fulltrúa, og kemur því ekki til greina við úthlutun uppbót- arsæta. Vinstri menn hafa feng- ið 1 sæti unifram rétta hlut- fallstölu, og koma því ekki held- ur til greina, en halda sinni sætatölu. Þessir tveir flokkar hafa þá 45 sæti af 148, en þeii' 3 flokkar, sem eiga tilkall til uppbótarsæta, eiga að skifta á milli sín alls 103 sætum. Sá út- reikningur er þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.