Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 31
Stefnir]
Kosningatilhögun frændþjóðanna.
541’
Flokkur Atkvæðatala
Konservative Folkeparti 242955
Radikale Venstre 166476
Socialdemokratiet_________469949
Samtals 879380
Þar næst er þessum uppbótar-
sætum sldft milli landshluta og
kjördæma, þannig að kosningu
hljóti 6 frambjóðendur úr höfuð-
103 sæti, skift í Kosnir í Mismunur
hlutfalli við kjördæm- uppbótar-
atkvæðatölu unum sæti
28.457 = 28 18 10
19.499 = 20 9 11
55.044 = 55________45________ 10
103 72 31
staðnum, 10 úr eyjunum og 15
frá Jótlandi.
Aðalniðurstaða kosninganna er
þá þessi:
Flokkur Atkvæðatala Þingsæti Atkv. á hvert þingsæti
Konservative Folkeparti 242955 28 8676
Radikale Venstre 166476 20 8324
Slesvigske Parti 7715 1 7715
Socialdemokratiet 469949 55 8545
Venstxe 362682 44 8252
Samtals 1249777 148 8444
Varaþingmenn eru þeir fram-
bjóðendur, sem ekki hafa náð
kosningu, en standa næst því,
eftir sömu reglum sem gilda um
kosningu sjálfra þingmanna.
Kosningarrétt til fólksþings-
ins hafa ríkisborgarar, búsettir
í landinu, 25 ára og eldri, nema
þeir sem dæmdir eru fyrir glæp,
standa í sveitarskuld eða ekki
eru fjár síns ráðandi. Kjörtíma-
bilið er 4 ár.
5. Yfirlit.
Á fyrstu þingum innlendu
stjórnarinnar, 1905 og 1907, bar
Hannes Hafstein fram tillögui"
um brej’tingu á kosningum tfl
AI(þingis í þá átt, að skifta
landinu í fleirmenningskjördlæmi
með hlutfallskosningum. Þessi
endurbót náði þá ekki samþykki
Alþingis, meðfram að minnsta
kosti af því, að menn töldu aðra
endurbót á þáverandi skipun Al-
þingis standa fyrir dyrum, en
það var afnám hinna konung-
kjörnu þingmanna. Þá var þessi
kosningatilhögun hvergi komin
á í nágrannalöndunum.
Síðan hafa allar þrjár frænd-
þjóðir vorar, Svíar, Norðmenn