Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 31
Stefnir] Kosningatilhögun frændþjóðanna. 541’ Flokkur Atkvæðatala Konservative Folkeparti 242955 Radikale Venstre 166476 Socialdemokratiet_________469949 Samtals 879380 Þar næst er þessum uppbótar- sætum sldft milli landshluta og kjördæma, þannig að kosningu hljóti 6 frambjóðendur úr höfuð- 103 sæti, skift í Kosnir í Mismunur hlutfalli við kjördæm- uppbótar- atkvæðatölu unum sæti 28.457 = 28 18 10 19.499 = 20 9 11 55.044 = 55________45________ 10 103 72 31 staðnum, 10 úr eyjunum og 15 frá Jótlandi. Aðalniðurstaða kosninganna er þá þessi: Flokkur Atkvæðatala Þingsæti Atkv. á hvert þingsæti Konservative Folkeparti 242955 28 8676 Radikale Venstre 166476 20 8324 Slesvigske Parti 7715 1 7715 Socialdemokratiet 469949 55 8545 Venstxe 362682 44 8252 Samtals 1249777 148 8444 Varaþingmenn eru þeir fram- bjóðendur, sem ekki hafa náð kosningu, en standa næst því, eftir sömu reglum sem gilda um kosningu sjálfra þingmanna. Kosningarrétt til fólksþings- ins hafa ríkisborgarar, búsettir í landinu, 25 ára og eldri, nema þeir sem dæmdir eru fyrir glæp, standa í sveitarskuld eða ekki eru fjár síns ráðandi. Kjörtíma- bilið er 4 ár. 5. Yfirlit. Á fyrstu þingum innlendu stjórnarinnar, 1905 og 1907, bar Hannes Hafstein fram tillögui" um brej’tingu á kosningum tfl AI(þingis í þá átt, að skifta landinu í fleirmenningskjördlæmi með hlutfallskosningum. Þessi endurbót náði þá ekki samþykki Alþingis, meðfram að minnsta kosti af því, að menn töldu aðra endurbót á þáverandi skipun Al- þingis standa fyrir dyrum, en það var afnám hinna konung- kjörnu þingmanna. Þá var þessi kosningatilhögun hvergi komin á í nágrannalöndunum. Síðan hafa allar þrjár frænd- þjóðir vorar, Svíar, Norðmenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.