Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 48
:558 Fífukveikur. [iStefnir Þá mælti kennslukona mín og brýndi röddina: ,,Eg þarf að staga í plagga- garmana þína í kvöld, þegar eg er búin að ljúka mér af í eld- húsinu og þú ert ekki of hvít- ur til þess arna, hróið mitt“. Eg var ekki á því leitinu, að .gefa mig strax, eða láta í minni pokann og ekki stóð á svarinu frá minni hálfu. „Fjandinn sjálf- iur hafi alla fífukveiki og lýsis- pönnur og þessháttar ljós sem eru næstum því ómerkilegri en tunglsljósið“. Þá mælti gamla konan og .gerði sig blíða í máli, eða ang- urværa: „Guð fyrirgefi þér að formæla ijósinu, sem sjálfur himnakong- urinn hefir skapað, og skapaði fyrst af öllu — blessað ljósið!“ „Já himnaljósin!“ svaraði eg. „Allt ljós er ljós“, svaraði Tiún, „líka ljós^ð á fífukveikn- um, lambið mitt, og það get eg sagt þér, að sú var tíðin, að barn á þínu reki, stúlkubarn, lifði fyrir það og hélt viti sínu, að hún hafði fí'futýru fyrir sig að bera, þó langt sé nú liðið síðan“. Eg gerði fífukveikinn og hún bakaði flatbrauð jafnframt. Hún sat á kollubotni, en eg :stöð við aflinn. Nú kemur til minna kasta að endursegja sög- una og mun mig þó bresta tungu- tak til að ná frásöguhætti þess- arar fræðslukonu. „Hlustaðu nú á, drengur minn og taktu eftir; það er um að gera, að taka eftir því, sém sagt er og muna það svo, festa í minninu og geyma, það er gott, trútt minni er gott. Og nú byrja eg söguna. Þú kannast við orðið tvíbýli; þegar tveir bændur búa á einni jörð, þá er þar tvíbýli. Það er nú rétt! Þetta veistu. En hefir þú heyrt nefnt tvíbýli við dauðann?“ Hún greip fýsibelginn og glæddi eldinn, með andardrætti hans. „Réttu mér köku úr troginu, barn, eina köku. — Nú, þú þekk- ir ekki þetta tvíbýli, sem betur fer. Sagan, sem eg ætla að segja þér, er um jafnöldru þína, sem lifði í tíu vikur í tvíbýli við dauð- ann. Það er stórkostlegt, og þakkaðu guði fyrir, að þú hefir ekki komist í svoleiðis kring- umstæður". Hún sneri kökunni í glóðinni, og blés við. Eg mælti þá: „Eg skil ekki þetta“. „Ó, þú skilur bráðum; látutn okkur nú sjá. Mér er hálf erfitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.