Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 58
568 Hvernig' á að sætta fjármagn og vinnu? [Stefnir skóinn hvor ofan af öðrum. Atvinnufyrirtækin eru beggja lífs- viðurværi, en annar heldur í þau dauðahaldi og vill sitja að þeim einn og einvaldur, en hinn reynir að merja þau til dauðs. Og það er meira. Þessi sömu atvinnufyrir- tæki eru lífsviðurværi allra, einnig hinna, sem standa utan við og horfa á aðfarirnar. Verkföll og verkbönn eru látin dynja yfir og gleypa, jafnvel hér í okkar litla þjóðfélagi, miljónir króna, og ann- arsstaðar hundruð og jafnvel þús- undir miljóna. Og er þá ótalið allt annað en beinharðir peningar, allt hugarstríðið og eymdin, sem siglir í kjölfar þessærar styrjaldar eins og annara styrjalda. Lausn sósíalismans. Það er áreiðanlega sterkasta hlið sósíalismans, að hann þykist geta leyst þetta vandamál. Þörfin er svo bersýnileg. En það er veikasta hlið sósíalismans, að hann getur ekki staðið við orð sín í þessu efni. Það er meira að segja mikið efa- mál, hvort honum dettur í hug að reyna það, þegar á herðir. Sósíal- isminn hefir ef til vill gengið með þessa flugu í upphafi, að þjóðnýt- ingarskraf hans væri lausn á þessu vandamáli, en nú o<:M5 býst eg við, að það sé ovðið að mestu leyti blaður til þess að sleppa ekki tökunum á þeim pólitíska flokki, sem þeir hafa komið sér upp á þessari stefnu- skrá. — Þjóðnýtingin svonefndr hefir sem sé þann megin ókost, sem margsinnis er búið aö leiða í ljós, að hann drepur fram- tak einstakljngsins. Og menn geta bölvað einstaklingsframtakinu eins og þeir vilja og dregið fram ótelj- andi dæmi um misbeiting þess, — hitt stendur jafn óhaggað eftir sem áður, að einstaklingsframtak- ið er eina framtakið, sem til er, og án framtaks gerist ekkert. — Þess vegna snúa þeir nú við blaðinu og segja, að einstaklingsframtakið muni verða eins mikið í ríki jafn- aðarmanna eins og nú, menn muni vinna jafn vel og ósleitilega fyrir ríkissjóðinn eins og þeir vinna nú fyrir sjálfa sig, konur sínar og börn sín. Og er þá bezt að sá trúi á sósíalismann og fylgi honum, sem getur trúað þessu, og aðrir ekki. Guðmundur Friðjónsson hélt hér nýlega fyrirliestur um kommún- isma. Hann sagði þar eftirtektar- verða sögu um kaupamann, sem vildi fá kaup sitt, en heimilið var illa komið, vegna þess, hve lítið gekk. Konan á heimilinu sagði, að hann ynni að vísu, en hann „herti sig“ áldrei. Þetta er spegilmyndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.