Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 63
Stefnir] Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? 573: um o. s. frv. En þeir munu hafa rekið sig á það, að æði margir þeirra starfsmanna, sem þannig hafa eignast nokkuð í fyrirtæk- inu, verða alveg fráhverfir vinnu- stöðvunum og annari blessun því líkri. Starfsmanna-hlutdeild. Undir- búningsrök. Þá komum vér nú loks að því, að skýra frá þeirri lausn, sem hér verður borin fram, og kölluð hef- ir verið Employee-Partnership eða ístarfsmanna-hlutdeild. Er bezt að gera sér fyrst grein fyrir tveim undirstöðuatriðum. 1. Hingað til hefir yfirleitt ver- ið litið svo á, að vinnan væri einn af kostnaðarliðunum við fram- leiðsluna og annað ekki, en fjár- magnið, þ. e. a. s. sá hluti þess, sem stendur beinlínis í fyrirtæk- inu, sé sá raunverulegi eigandi fyrirtækisins. Sá aðili hirðir því það, sem afgangs verður, þegar allt hefir verið greitt. En þessi húsbóndastaða verður reyndar oft fjármagninu mæðusömu, því að einmitt hún veldur þeim óvinsæld- um, sem gera það að verkum, að ekkert verður afgangs. — Hér verður aftur á móti á því byggt, að fjármagnið sé ekkert annað en einn kostnaðarliðurinn, hvort sem það er lánsfé, sem starfað er með eða fé, sem stendur beint í fyrir- tækinu. Það á því aldrei að fá nema sitt ákveðna verð — hátt eða lágt, eftir eðli fyrirtækisins, en allt af ákveðið að hámarki. En vinnan á að fá afganginn. Vinnan er sá eiginlegi framleiðandi. Hún' fær sér fjármagn eins og annað, sem til fyrirtækisins þarf, borgar fyrir það sitt rétta verð, og á svo afganginn eða ágóðann, ef hann verður einhver. Fjármagnið fær þá sitt ákveðna markaðsverð. Vinnan fær þaö, sem hún verðskuldar. 2. Fjármagn og vinna er hér sætt með því, að gera vinnuna að fjármagni, eða gefa henni fjár- magnsaðstöðu. — Sá sem leggur fram vinnu, er viðurkenndur jafn mikils virði eins og hinn, setn leggur fram fjármagn, viður kenndur, án þess að fara þá krókaleið, að láta hann leggja fram fjármagn. Aðferð H. Valders. Sá, sem mun eiga hugmyndina að starfsmanna-hlutdeildinni og hefir mest gert til að kynna hana og koma henni á, er forstjóri námu- og timburfyrirtækis eins í Nýja Sjálandi, H. Valder að nafni. Hann og fleiri kaupsýslumenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.