Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 64

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 64
574 Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? ['Stefnir þar í landi, sáu, að þessi þrotlausa barátta og hatur milli fjármagns- ins og vinnunnar, myndi hljóta að enda með skelfing. 0g það var þessi sannfæring, sem knúði þá til að leita ráðanna. Árið 1924 var svo komið, að þeir gátu komið í gegn um þingið viðauka við (hluta)félagalögin, sem kallaður er heimildarlög fyrir lilutafélög (The Companies Empowering Act). Er bezt að rekja efni þess- ara stuttu laga, til þess að sjá, hvað hér er á seiði. Þar er svo ákveðið, að hvert fé- lag megi setja ákvæði í samþykkt sína, eða breyta samþykkt sinni í þá átt, að félagið gefi út sér- staka tegund hlutabréfa, sem kall- ast vinnuhlutabréf, og fái þau starfsmönnum sínum til eignar. Um vinnuhlutabréfin gilda þess- ar reglur: 1. Þau hafa ekkert nafnverð, og teljast ekki með hlutabréfa- útgáfu félagsins. 2. Þau skulu vera tölusett, og byrja á tölunni 1. 3. Þau má ekki láta af hendi nema eftir reglum, sem sett- ar eru í samþykkt félagsins. 4. Þau gefa þeim, sem þau hafa í hendi, rétt til atkvæða á hluthafafundum og hlutdeild í arði. Þau gefa einnig rétt til hlutdeildar í eignum fé- lagsins eftir því sem ákveðið er í samþykkt þess. 5. Með þeim takmörkunum, sem settar eru í samþykkt félags- ins, hafa eigendur vinnuhluta sömu réttindi eins og eigend- ur almennra hlutabréfa. Ef starfsmaður fer úr þjónustu félagsins, skal hann láta vinnu- hlutabréf sín af hendi, og skal greiða honum, annað hvort í pen- ingum eða fjármagns hlutabréí- um, það verð, sem þau eru kom- in í samkvæmt ákvæðum þar um í samþykkt félagsins. Skal félag- inu heimilt að gefa út hlutabréfa- flokk, eftir því sem þarf, til að annast þessar greiðslur. Auk þessara ákvæða, sem eru aðal-efni laganna, eru svo ákvæði um dómstól, sem á að fjalla um á- kveðin mál í sambandi við þetta, en þau ákvæði eru algert aukaat- riði í þessu efni. Samanburður við aðrar aðferðir. Ef þetta er borið saman við þær aðrar aðferðir, sem áður voru nefndar, þá verður þegar augljóst, að starfsmanna-hlut- deildin er lang fullkomnust. — í henni einni er vinnan sett á sinn rétta stað. Hún er viðurkennd sem jafn-rétthár aðili við hlið fjár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.