Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 66
576 Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? [Stefnir endur og samstjórnendur fyrir- tækjanna. — Það vegur meira en allt þetta, að búast má við, að þessir menn verði ekki jafn log- andi í „stéttarbaráttunni“. Þó má geta þess, að þegar lög- in 1924 voru sett á þinginu á Nýja Sjálandi, greiddi verka- mannaflokkurinn ekki atkvæði á móti þeim. Þeir létu þau af- skiftalaus. Arður fjármagnsins takmark- aður. Eina megin hugsun verður að sætta sig við og gera sér vel ljósa, ef þessi aðferð á að koma að haldi, og það er einmitt sú hugs- un, sem mun vera og verða örðug- sait þröskuldurinn á leið Jæssa máls. En hún er óhjákvæmilegur grundvöllur undir öllu saman. — Þetta er sú hugsun, að fjármagn- inu beri að eins ákveðinn, tak- markaður arður. í sjálfu sér er þetta viðurkennt í mjög mörgum tilfellum. Bankar og sparisjóðir greiða aðeins á- kveðinn arð af innstæðufé. Skulda bréf gefa einnig aðeins ákveð- inn arð. En með því fyrirkomu- lagi, sem hér er um að ræða, verður að láta þetta sama eiga heima um hlutafé. Því verður að ákveða fastan arð, hámarksarð. bennan arð má ákveða mismun- andi, en það vcrður að ákveða hann. Auk hans má svo ákveða, að þegar afgangur verður, renni einhver ákveðin hundraðstala til hlutafjárins fyrir áhættu, og verður það að sjálfsögðu mjög misjafnt eftir áhættunni við hvert fyrirtæki. En þegar þess- um greiðslum er lokið, rennur á- góðinn til vinnuhlutabréfanna. bað er vinnan, sem á að njóta eða gjalda þess, hvernig gengur. Þar er auðvitað átt við alla vinnu, frá æðsta stjórnanda til lægst launaða sendisveins. Rök þessa eru þau, að fjár- magnið er samkvæmt eðli sínu vara, sem hefir ákveðið mark- aðsverð. Og þetta fjármagn er al- veg hlutlaust í fyrirtækinu. Það er hvorki gott né vont í sjálfu sér og vinnur ekkert að góðum eða illum árangri af fyrirtækinu. Eigendurnir eru oft illa settir að hafa áhrif. Þeir vilja fá sem mest fyrir fé sitt og hafa þann- ig með áhrifum sínum yfirleitt heldur skaðvænleg áhrif á rekst- urinn. Aftur á móti er það vinnan, sem gerir út um forlög fyrir- tækisins. Það eru starfsmenn- irnir, sem valda mestu um það, hvort arður verður eða ekki, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.