Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 69
Stefnir] Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? 579 Þetta er einn meginkosturinn við starfsmanna-hlutdeildina. Það eyðir tortryggni og eflir á- byrgðartilfinninguna. Það og Það eitt getur gert sarfsmennina að vinum fyrirtækisins, og fyr- irtækið að þeirra eigin fyrir- tæki. Mótbára. Ýmsir hafa hreyft þeim and- mælum, að ekki geti náð nokk- urri átt, að hleypa starfsmönn- unum inn í stjórn fyrirtækjanna. Þeir hafi ekkert tækifæri til þess að kynna sér reksturinn og hafi ekki vit á honum og auk þess verði þetta til eilífs ófriðar í stjórn fyrirtækisins, að hafa þar fulltrúa beggja aðilja. Þessu má svara þannig, að yf- Irleitt má vænta fullt svo mik- illar þekingar á fyrirtækinu hjá starfsmönnum þess eins og hjá hluthöfum, sem ekki koma ná- lægt því. Margir af starfsmönn- unum hafa meira að segja al- veg sérstök skilyrði til þess að verða vel heima í þessu, og þeirra áhrifa myndi oft gæta mikið. Hin mótbáran að ófriður myndi stafa af þessu í stjórn fyrirtækisins, er hugsuð út frá núverandi ástandi, þar sem fjár- magn og vinna eru andstæður. En þessu á ekki að vera til að dreifa, eftir að starfsmanna-hlut- deildinni hefir verið komið á. Þar er hagur allra sameiginlegur, og meira að segja má gera ráð fyrir, að mjög margir starfs- mennirnir sé hvorttveggja, hlut- hafar og starfsmenn. Reynslan staðfestir ekki þessar mótbárur, að því er sagt er. Starfsmannafulltrúarnir hafa yf- irleitt reynst vel, og stundum, eins og gerist og gengur, orð- ið megin styrkur félaganna. Það eru meira að segja dæmi til um það, að starfsmennirnir voru látnir stjórna fyrirtæki alveg. Það gekk svo vel að hluthafarn- ir kærðu sig ekkert um fulltrúa í stjórninni. Þeim var skilað sín- um hæsta arði, sem þeir máttu fá, reglulega ár frá ári. Nú verða forstjórar fyrirtækj- anna að sitja milli óánægðra starfsmanna og gráðugra hlut- hafa. Forstjórastarfið er allt ann að, þar sem arður af hlutafé hef- ir verið takmarkaður og starfs- manna-hlutdeild komið á. For- stjórinn á þá við hluthafa sem vita, að þeir fá ekki nema á- kveðinn arð af fé sínu og við starfsmenn, sem vita, að því bet- ur, sem fyrirtækið gengur, því hærri laun fá þeir. Það er áreið- 37*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.