Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 70

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 70
580 Hvernig1 á að sætta fjármagn og vinnu? [‘Stefuir anlega heillavænlegra fyrirkomu lag. Raunveruleg dæmi. Þetta, sem hér hefir nú sagt verið hefir þann mikla kost, að það er ekki hugsmíð eingöngu, heldur hefir það verið reynt, og staðizt raunina prýðilega. Skal eg nefna hér tvö dæmi frá Nýja Sjálandi. Annað er námufyrir- tæki (sennilega fyrirtæki, sem H. Valder sjálfur stjórnar), en hitt er blaðaútgáfa og prent- smiðja. Námufélagiö er með £ 80.000 hlutafé. Ágóðinn reiknast £ 15.104. Greidd eru 5% af hlutafé = £ 4.000, 3 % áhætturenta = £ 2.400, varasjóður, ellistyrktarsjóður, sjúkrasjóður o. fl. fá £ 2.480. Eftir eru þá £ 6.224, sem ganga til vinnuhluthafanna. Vinnuhlut- um hefir verið úthlutað þannig: Forstjóri og tveir meðstjórn- endur fá 75 hluti. Einn skrifstofu- stjóri fær 40 hl. Einn gjaldkeri fær 30 hl. Einn skrifstofumaður fær 20 hl. Einn vörugæslumaður fær 20 hl. Einn námustjóri fær 60 hl. Einn aðstoðarmaður námu- stjóra fær 35 hl. Sjötíu námumenn fá 25 hl. hver = 117750 hl. Sex vélamenn fá 20 hl. hver = 120 hl. Þrettán starfsmenn fá 18 hl. hver = 134 hl. Fjörutíu og einn starfs- m. fá 16 hl. hver = 656 hl. Sex vikadrengir fá 12 hl. hver = 72 hl. Alls 3.112. Hvert hlutabréf fær þá £ 2, og er það ekki smáræðis launaviðbót. Um prentsmvSjwui hef eg ekki reikninga heldur aðeins þær fregnir, að í þau 5 ár, sem liðin eru síðan farið var að reka hana með starfsmanna-hlutdeild, hefir hún rifið sig upp og er rekin me5 vaxandi ágóða. Hún hefir öll árin borgað hæstu vexti af hlutafé og safnað varasjóð Vs af hlutafé. Eg hefi séð lýsing á fyrirkomulag- inu og hún er gott dæmi um það„ hvernig haga má þessu öllu, og skal því lýst nokkuð. Stjórn félagsins útbýtir vinnu- hlutabréfum, þó aldrei meiru en svo, að upphæð þeirra sé móts við hlutaféð eins og 2 móti 3. Af arði er fyrst greitt 7 % af hluta- fé, og skal bæta upp ef ekki næst eitthvert ár af arði næsta árs eða næstu ára. Þá eru næst greidd 7 % af vinnuhlutum. Þá getur stjórnin lagt til hliðar af arði tií þess að bæta upp ef einhverntíma nást ekki 7% af hlutafé o. fl. til þess að tryggja enn betur af- komu félagsins. Það sem þá er eftir, skiftist að jöfnu milli al- menns hlutafjár og vinnuhluta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.