Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 71
Stefnir] 581 Hvernig- á að sætta fjármagn og vinnu? })ar til almenna hlutaféð hefir fengið 9% alls. Úr því rennur allt til vinnuhlutafjárins eftir reglum, sem hér er ekki farið út í, en miðar meðal annars að Jþví, að hvetja starfsmenn til þess að kaupa almenna hluti. — Út- koman er því sú, að almennt hlutafé fær allt að 9% en vinnu- hlutafé ótakmarkað. Ef félagið leggst niður skift- ast eignirnar í hlutfallinu 2 móti 3 milli vinnuhluta og almenns Jilutafjár. Vinnuhlutir eignast sinn hluta í varasjóðum o. s. frv. en eru ekki leystir inn nema þeir sé orðnir að minnsta kosti 5 ára. —; Starfsmenn velja 3 af 6 for- stjórum. Þeir ráða engu um efni eða stefnu blaða þeirra, sem félagið gefur út, og fleiri smá- takmarkanir eru á valdi þeirra, en þær eru alveg óverulegar •og starfsfólkið hefir þannig fulla hlutdeild í stjórn fyrirækisins. Menn segja að það sé ótrú- legt, hvernig líf hafi færst í þetta fyrirtæki við breytinguna. Starfsfólkið fann upp margar breytingar á vinnutilhögun, sem flýttu fyrir og gerðu verkið betra. Og í þessari prentsmiðju helzt engum uppi að vera gangslítill. Verkstjórn kvað þar ekki vera erfið, eða eftirlit þurfa mikið. Allir eru í senn starfsmenn og eftirlitsmenn, því að allir vilja að verkið gangi sem bezt. Heimfærsla til ísl. fyrirtækja. Hér lægi nú næst að ræða það, hvernig þetta má heimfæra til íslenzkra fyrirtækja. En eg ætla ekki að gera það, að minnsta kosti ekki að svo stöddu. Því valda ýmsar ástæður. Skal eg nefna það til dæmis, að eg er ekki sjálfur kaupsýslumaður, og vil því ekki gerast kennari þeirra sem betur vita. En eg mun á sín- um tíma afla mér þeirra gagna, sem þarf til þess að sjá, hvar heppilegast væri að byrja. Þá veldur það og nokkru, að eg tel varla heppilegan tíma nú á þessu augnabliki. Hér ríkir nú undan- tekningar ástand. — En þegar byggja á upp eftir vandræðin þá ætti starfsmanna-hlutdeildin að koma í þeim fyrirtækjum, sem hentugt er að haga þannig. Og eg býst sannast að segja við því, að þess verði ekki mjög langt að bíða. — Og loks er eg ekki sá angurgapi, að eg telji rétt að grí'pa þegar í stað hverja flugu, sem til okkar er kastað. Eg hefi nú að vísu athugað þessa aðferð um talsvert langt skeið, og lízt betur og betur á hana, eftir því sem eg veg hana meira í huga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.