Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 72
582 Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? [Stefnir mér. En hún er samt ný. Hún er nú, að því er eg bezt veit, sett fram í fyrsta sinn hér á landi. Það eina, sem eg ætlast til, er það, að alvarlega hugsandi kaup- sýsíu- og fjármálamenn, sem sjá hvernig ástandið er, athugi þessa lausn á málinu, beri hana saman við aðrar tillögur um endurbætur og rannsaki, hvernig hægt væri að beita henni við fyrirtæki hér á landi. Eg býst við, að hún eigi bezt við, þar sem starfsfólk er tiltölulega margt móts við stærð fyrirtækisins og þar sem því veltur mjög á vinnunni um af- komu fyrirtækisins. Væri gaman að reyna þessa aðferð t. d. í prentsmiðju, eins og þeir hafa gert í Nýja Sjálandi, klæða- verksmiðju eða annari verk- smiðju, svo sem veiðarfæragerð til dæmis. En bezt er að vinna allt málið út sem bezt og flana að engu. Niðurlag. Það sem áfram knýr, er á- standið eins og það er. Við það getur ekki lengi setið. Alþýðublað- ið hefir sagt, að kaup verkamanna. sé aldrei nógu hátt, og þetta er alveg satt, ef miðað er við það, að menn geti haft brúk fyrir meira. Eg segi alveg hreinskilnislega fyrir mig, að mitt kaup er aldrei nógu hátt. Eg sé allt af margt^sem eg vildi hafa efni á að veita mér. — En sé miðað við það fé, sem fyrir hendi er til kaupgreiðslunnar, er mjög skammt að takmörkunum fyrir því, sem kaup má vera. Og það er óhætt að segja, að nú um skeið hefir vinnan etið fyrirtæki okkar flest og þar með sjálfa sig úr á húsganginn. Því er nú krónan okkar fallin. Þess vegna verður nú atvinnuleysi og vandræði í vetur. Það er hinn sílogandi eldur milli fjármagns og vinnu, sem hafa verður hemil á. Fjármagnið réði einu sinni og lítilsvirti vinn- una. Nú svínbeygir vinnan fjár- magnið. Hvorttveggja þetta er báðum til bölvunar. Vinna og fjármagn eiga að verða eitt, án þess að lamá fram- takssemina, án þess að slaka á þeim driffjöðrum, sem rekið hafa áfram sigurverkið fram til þessa, þær driffjaðrir í mannlegu hug- skoti, sem keyra manninn spor- um í áttina til meiri hagsældar, fjár og frama handa sér og sínum. Eg held að starfsmanna-hlut- deildin í fyidrtækjunum komist næst þessu, af því, sem eg þekki. Og því tel eg einsýnt að athugá hana og koma henni á ef hún má að liði verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.