Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 78
UMBROT IÐJUHÖLDANNA í borginni Milwaukee hafa starf- ■að mann fram af manni verk- ■smiðjueigendur að nafni Smith. Þeir hafa verið hver öðrum meiri :snillingar í sinni grein. Og nú eru búnar til í verksmiðjum þeirra, stálgrindur í bifreiðar svo að segja án þess að nokkur maður snerti við þeim. Elzti Smith stofnaði verksmiðju þessa fyrir rúmri hálfri öld, og smíðaði barnavagna. Ekki var það nú stærra. Eftir nokkurt skeið breytti hann til og fór að búa til reiðhjól. Um ^ldamótin var sonur hans orðinn fullorðinn og gaf nákvæm- lega gætur að fyrstu tilraunum með bifreiðir. Þá var ekki mikið -álit á þeim farartækjum. — En Smith yngri var á annari skoðun. Og hann hugsaði: í þessa vagna að lita alúminíum, sjálft efnið, svo að það máist ekki af! Og það tekur öllum regnbogans litum jafnt, og einnig hvítum og svört- um. Blár eða rauður alúminíum- pottur er að vísu ekkert betri en á að nota stálgrindur. Hann tók með sér nokkra slinga menn í verksmiðjunni og þeir tóku sér fyrir hendur að rannsaka, hvern- ig búa ætti til stálgrindur í bif- reiðir, og það heilu ári áSur en yfirleitt var farið að búa til bif- reiðir svo að það gæti heitið. Það er þetta, sem yfirleitt hefir einkennt Smith-verksmiðjurnar. Þær eru á undan öðrum. 1902 fór að verða veruleg eftir spurn eftir grindum, og þá gat verksmiðjan búið þær til 10 á dag. Verksmiðjan blómgaðist eins og fífill í hlaðvarpa. Og nú var sonur yngra Smiths kominn á legg, og þegar hann tók við stýr- inu fór fyrst að kasta tólfunum. Þegar hann gekk um í verksmiðj- unni og sá menn vera að bisa við stálbita og spyrnast við að ýta grár. Hann er bara fallegri útlits. Og þetta þykir ekki lítils virði. Eða hvað skal þá segja um liti á öðru, t. d. fötum. Gera þeir ekk- ert til né frá? Augað heimtar sitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.