Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 84
KVIKSETTUR. Eftir Amold Bennett. [Frh.]. „Eg veit ekki, hvort yður er kunnugt um það, að eg er nú orðinn eini eigandi þessa stað- ar“, sagði Oxford rólega. „Jæja?“ sagði Priam, og var laugaóstyrkur eins og unglingur Síðan fór Oxford með Priam um ganga og sali með þykkum ábreiðum á gólfum, þar til þeir staðnæmdust í sal einum. Þar var ljósum svo fyrir komið, að birtan féll á stutta, en óviðjafn- anlega röð af myndum. Priam staðnæmdist frammi fyrir þeim Það var satt, sem Oxford hafði sagt. Honum þótti gaman að sjá þær. Þar var Delacroix svo fag- ur, að Priam hafði engan séð jafn-fagran, af ekki stærri mynd að vera. Þar var líka Vermeer af ágætustu tegund. — Loks komu þeir að mynd, sem var hengd á sérstakan heiðursstað á veggn- um. Það var landlagsmynd frá Volterra, litlu sveitaþorpi í ítal- í'u. Það var eins og eitthvað hlypi til í sálu Priams, þegar hann sá þessa mynd. Á umgerðinni að neðan stóð: Priam Farll. — Hvað hann mundi vel eftir því, þegar hann var að mála þessa mynd! Og hvað hún var meistaraleg! „Þessi mynd hérna“, sagði Ox- ford, „er að mínum dómi einhver bezti Farll, sem til er. Hver er yðar skoðun, herra Leek?“ Priam þagði fyrst um stund. Svo sagði hann: „Eg er yður al- veg sammála“. „Mér finnst“, sagði Oxford „Farll vera hér um bil eini mál- ari vorra tíma, sem gæti haldið velli í þeim félagsskap, sem þessi mynd er hér í. Hvað segið þér?‘' „Já“, sagði Farll og roðnaði. Það er náttúrlega ekki hægt að segja, að Volterra og Putney séu líkir staðir. En myndirnar frá Volterra og Putney, voru sambornar systur. Það var sama handbragðið, sama litameðferð- in, sama niðurskipun, sama brak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.