Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 87

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 87
ÆVINTÝRI HÆRINGS GAMLA Greinilegt er að ríkisstjórnin hefur tröllatrú á þessu fyrirtæki og lánar eigendunum stóran hluta þess fjár, sem þarf til kaupa og breytinga á skipinu. Stjórnvöld láta 625 þúsund dali renna til Hær- ings af Marsjallláninu, en það samsvarar um 4 milljónum ísl. kr. á þáverandi gengi, en tilbúið til vinnslu er það talið kosta um 5,5 milljónir. Nú er næst á dagskrá að gera skipið klárt sem fyrst. Verkinu á að miða vcl; sagt er að 150 manns eigi að vinna við að koma síldar- bræðsluvélunum fyrir í skipinu og fullbúa það að öðru leyti. Framkvæmdir ganga að ósk- um, skipið er tilbúið að taka á móti síld í byrjun desember 1948 og verksmiðjan er reynd með því að vinna úr um 50 tonnum af síld, en vinnslugeta hennar er talin vera um 700 tonn á sólarhring. Með Hæringi og nýju Faxaverksmiðj- unni í Örfirisey cr afkastageta síldarbræðslanna á Faxaflóasvæð- mu um 4 þúsund tonn á sólarhring eða níföld á við það sem var árinu áður. Á Hæringur að vera á landakortinu? Það er komið vor árið 1950 og Alþýðublaðið veltir fyrir sér hvort fara eigi að gcra Hæring upp Vegna skulda. Og blaðið spyr hvort ekki sé hægt að leigja skipið úl Noregs, frekar en að láta það Hggja aðgerðarlaust? Nei, sá kostur er ekki vænlcgur að mati Jóhanns Hafstein, stjórnarfor- U'tanns fyrirtækisins af þeirri astæðu að skipið hefur aldrei verið uotað neitt og engin reynsla á það kominn. (Alþ.bl. 18.2/50 og 14.4. 50) Hvers vegna er ástandið sv°na slæmt? Jú, það gerðist, sem ymsir óttuðust, en varla nokkur Þ°rði að segja upphátt á árinu Ö48. Síldin hvarf, það var nánast Cngin veiði allt árið 1949 og ekki eru horfurnan'góðar. Þar að auki hafa aðrar bræðslur setið fyrir þeirri síld sem fengist hefur og sama er að segja um annan gúanófisk og fiskúrgang. Stcján Jóhann Stefánsson forsœtisráð- herra ogformaður Alþýðuflokksins, batt tniklar vonir við brœðsluskipið Hœritig. Farið er að amast við Hæringi, öðrum skipaeigendum finnst hann plássfrekur og bæjarstjórn- arandstaðan kastar hnútum að honum. Það er löngu orðið brýnt, að verkefni fáist fyrir skipið og loks er tekin ákvörðun um að Reykjavíkurbær og Síldarverk- smiðjur ríkisins, taki að sér á eigin ábyrgð að nota skipið við Aust- firði um sumarið. En sú ferð reyn- ist ekki til fjár, um haustið liggur Hæringur aftur við Ægisgarð og hefur aðeins brætt rúmlega 500 tonn í austurferðinni. Enn bætist við skuldahalann og útlitið fram- undan er ekki kræsilegt. Ekki eru líkur til að fáist nema eitthvað smávegis af síld og karfa næstu mánuðina. Allir eru löngu hættir að hrósa sér af því að hafa átt þátt í kaup- unum á Hæringi. Skipið er farið að láta á sjá, viðhaldið hefur verið lítið og á góunni 1951 kviknaði í því. Uppgjafartónn er kominn í bæjarstjórnina; hún samþykkir í árslok 1952 að kjósa skilanefnd til að slíta hlutafélaginu Hæringi h/f. Framtíð Hærings er vinsælt umræðuefni, er hægt að breyta honum í flutningaskip, eða á að selja hann í því ástandi sem hann er? Jónas Árnason ritar grein í Þjóðviljann af þessu tilefni og álítur allt tal um að fjarlægja Hær- ing jafnfráleitt og að fjarlægja Esj- una. Það sé ekki nema sjálfsögð kurteisi úr því sem komið er að hafa hann með á landakortum, eða a.m.k. að geta hans vinsamlega í landafræðibókum íslenskra skólabarna. ...því að eins og bent hefur verið á gerði Hæringur sitt gagn í sjávarútvegsmálum með því að vera legufæri fyrir trillur, — auk þess sem gárung- arnir sögðu að aflasæl hrogn- kelsamið væru að myndast í þanginu á botni hans. Gárung- arnir sögðu líka, að næsta sumar mætti búast við æðar- varpi í honum, — en það heyrir auðvitað undir landbúnaðar- mál. (Þjv. 7.1. ’54) Hæringur minnir á sig Honum Hæringi er greinilega farið að leiðast þófið, rífur sig lausan frá bryggju í árslok 1953 og heldur út á höfnina með nokkur skip á undan sér. Betur fer þó en á horfist, akkerisfestar skipsins hindra að honum takist að strjúka langt, en óhappið verður til þess að forsvarsmenn hafnarinnar krefjast brottflutnings skipsins, þar sem það bæði skemmi hafnar- garðinn og sé hættulegt öðrum skipum. Eigendur Hærings og yfirvöld ríkis og bæjar eru andvíg því, en hafnarstjóri hefur sitt fram. Ákveðið er að draga skipið í strand inni í Grafarvogi og fylla þar tanka þess af vatni, frekar en að láta það liggja á ytri höfninni. SAGNIR 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.