Sagnir - 01.06.1995, Síða 2
Ritsafn
Sagnfræðistofnunar
1. Sigfús Haukur Andrésson: Þjóðskjalasafn íslands. Ágrip afsögu þess og yfirlit um heim-
ildasöfn þar (1979, 2. útg. 1982).
2. Sveinbjörn Rafnsson, Skrift, skjöl og skjalasöfn. Ágrip af skjalfræði (1980).
3. Sex ritgerðir um herstöðvamál. Eftir stúdenta í sagnfræði við heimspekideild Háskóla ís-
lands (1980).
4. Gunnar F. Guðmundsson, Eignarhald á afréttum og almenningum. Sögulegt yfirlit
(1981).
5. Guðmundur Jónsson, Vinnuhjú á 19. öld (1981).
6. Gunnar Karlsson, Hvarstæða. Leiðbeiningar um bókanotkun í sagnfræði (1981).
7. Gunnar Karlsson, Baráttan við heimildirnar. Leiðbeiningar um rannsóknartækni og rit-
gerðavinnu í sagnfræði (1982).
8. Sveinbjörn Blöndal, Sauðasalan til Bretlands (1982).
9. Silja Aðalsteinsdóttir og Helgi Þorláksson (ritstj.), Förándringar i kvinnors villkor under
medeltiden (1983).
10. Loftur Guttormsson, Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld (1983).
11. Jón V. Sigurðsson, Keflavíkurflugvöllur 1947-1951 (1984).
12. Valdimar Unnar Valdimarsson, Alþýðuflokkurinn og stjórn hinna vinnandi stétta 1934-
1938 (1984).
13. Æsa Sigurjónsdóttir, Klæðaburður íslenskra karla á 16., 17. og 18. öld (1985).
14. Bragi Guðmundsson, Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum góss-
eigendum í jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum (1985).
15. Ingi Sigurðsson, íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar (1986).
16. Pétur Pétursson og Haraldur Jóhannsson (útg.), Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni o.fl.
Heimildir (1986).
17. Gunnar F. Guðmundsson, Kaþólskt trúboð á íslandi 1857-1875 (1987).
18. Gunnar Karlsson (ritstj.), Kilderne til den tidlige middelalders historie (1987).
19. Gunnar Karlsson (ritstj.), Nationale og etniske minoriteter in Norden i 1800-1900-tallet
(1987).
20. Gunnar Karlsson (ritstj.), Levestandarden i Norden 1750-1914 (1987).
21. Iðnbylting á íslandi. Umsköpun atvinnulífs um 1880-1940 (1987).
22. Jón Thor Haraldsson, Ósigur Oddaverja (1988).
23. Þórunn Magnúsdóttir, Sjókonur á íslandi 1891-1981 (1988).
24. Jón Gunnar Grjetarsson, Síbería. Atvinnubótavinna á kreppuárunum (1988).
25. Helgi Þorláksson, Gamlar götur og goðavald. Um fornar leiðir og völd Oddaverja í
Rangárþingi (1989).
26. Hrefna Róbertsdóttir, Reykjavíkurfélög. Félagshreyfing og menntastarf á ofan-verðri 19.
öld (1990).
27. Jón Guðnason (útg.), Jafnaðarmannafélagið á Akureyri. Fundargerðabók 1924-1932
(1990).
28. Gísli Agúst Gunnlaugsson, Því dæmist rétt að vera. Afbrot, refsingar og íslenskt samfé-
lag á síðari hluta 19. aldar (1991).
29. Jón Þ. Þór, Landheigi íslands 1901-1952 (1991).
30. Gunnar Karlsson, Að læra af sögu. Greinasafn um sögunám (1992).
31. Dagný Heiðdal, Aldamótakonur og íslensk listvakning (1992).
32. Jón Guðnason, Umbylting við Patreksfjörð 1870-1970. Frá bændasamfélagi til kapítal-
isma (1993).
33. Sveinbjörn Rafnsson, Páll Jónsson Skálholtsbiskup. Nokkrar athuganir á sögu hans og
kirkjustjórn (1993).
34. Jörn Rusen, Lifandi saga. Framsetning og hlutverk sögulegrar þekkingar (1994). Gunn-
ar Karlsson þýddi.