Sagnir - 01.06.1995, Síða 14

Sagnir - 01.06.1995, Síða 14
Árið 1965 fóru þannig t.d. ríflega 1.610 þúsund manns í bíóin í Reykjavík og nágrenni.27 íbúar höfuðborgarinnar voru þá rúmlega 78 þúsund. Um svipað leyti var loksins byijað að setja ís- lenskan skýringar- texta við erlendar ntyndir. Kvik- myndahúsunum hafði vaxið svo fisk- ur um hrygg að til þess höfðu skapast forsendur. Bíóhús- um hafði t.d. fjölgað mjög síðan á stríðs- árunum. Ný ogfullkomin sýmngartæki voru keypt í ný kvikmyndahús, eins og þessi i' Laugarásbíói sem var opnað vorið 1960. Tjamarbíó hóf göngu sína árið 1942, að tilhlutan Háskóla Islands, og þar með vom kvik- myndahúsin í Reykjavík orðin þijú. Fjögur ný bíó- hús tóku síðan til starfa í höfuðstaðn- um með skömmu millibili frá stríðs- lokum og fram und- ir 1950. Trípólíbíó var opnað í sam- nefndum bragga á Melunum árið 1947. Sama ár stigu fýrstu gestimir inn í Aust- urbæjarbíó við Snorrabraut. Á ann- an jóladag 1948 hófst starfsemi Hafnarbíós í bresk- Langstœrsta btóltús landsins, Háskólabtó, var opnað vorið 1961. um herskála á homi Skúlagötu og Bar. ónsstigs og haustið 1949 var loks opnað Stjörnubió við Laugaveg með pomp og pragt en smíði þess hafði tafist um nokk- ur ár sökum skorts á byggingarefni. Eftir þessar breytingar var unnt að hýsa rúm- lega tvö þúsund fleiri gesti í kvikmynda- húsum bæjarins en á stríðsámnum, eða alls um 3.500 manns.28 Undir lok sjötta áratugarins og í upp- hafi þess sjöunda urðu enn breytingar. Arið 1957 hófst Sjómannadagsráð handa Tafla II Fjöldi bíógesta í Reykjavík, Kópavogi og Hafnatfirði 1965-1980 1965: 1.610.837 1966: 1.551.338 1967: 1.354.216 1968: 1.229.872 1969: 1.130.410 1970: 1.151.578 1971: 1.217.415 1972: 1.391.610 1973: 1.490.998 1974: 1.635.133 1975: 1.784.000 1976: 1.702.000 1977: 1.743.000 1978: 1.820.000 1979: 1.831.000 1980: 1.786.000 Heimildir: Hagtlðindi 53:8 (1968), bls. 146. — Hagtíðindi 55:6 (1970), bls. 98. — Hagtíðindi 58:8 (1973), bls. 140. - Hagtíðindi 60:9 (1975), bls. 163. - Hagtíðindi 61:2 (1976), bls. 46. - Hagtlðindi 62:11 (1977), bls. 209. - Hagtíðindi 65:2 (1980), bls. 45. - Hagtíðindi 66:11 (1981), bls. 234. 12 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.