Sagnir - 01.06.1995, Page 24

Sagnir - 01.06.1995, Page 24
Óli Jón Jónsson GissuVy Þorláksskrín og Krossinn í Kaldaðarnesi Um byltingartilraun sem fór út um þúfur / , r t AKrossmessu ánð Í5Í8 stígur hópurfólks um borð íferju og œtlar að sigla yfir Olfusá. Fjörutíu manns eru þungur farmur í ekki stœrra skipi en straumurinn er líka þungur og því nær farkosturinn fjótlega nokkrum hraða. Ekki hefur skipiðfarið langt þegar á daginn kemur að það er algerlega ofilaðið og ferðalagið því harla varasamt. Straumurinn og iðukastið henda ferjunni til ogfrá og hún lætur engan veginn að stjórn. Þegar skipið hefur náð út í miðja á byltist það skyndilega á hliðina og því hvolfir augnabliki síðar. Séra Böðvar í Görðum og hans föruneyti hljóta líér extremam unctionem1 í köldu jökulvatni en ferjuna rekur niður að árósum og strandar i leirunum. 22 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.