Sagnir - 01.06.1995, Page 51

Sagnir - 01.06.1995, Page 51
landsins að gagni. Þetta er gott perga- ment engu að síður og vel við hæfi að setja það utan um skjöl Helgafells- munka“. Hann tekur hníf ristir bókina úr spjöldunum, sker blöðin úr bandinu eitt og eitt. Síðan fer hann með hand- ritsrifrildið að borði aðstoðarsveinsins, leggur það hjá frágengnum skjalabunk- anum. „Pilturinn getur þá tekið til við að klippa niður blöðin og binda inn skjölin Þegar hann kemur eftir hádegið. Allt er til reiðu fyrir verkið". Árni gengur út að glugga, réttir úr sér og lítur yfir garð sinn í gullinbrúnum skrúða, hugsar til liðinna tima og ævi sem ekki hefur verið varið til einskis. Það er ekki laust við að einnig sé farið að hausta í lífi hans. Heldur hefur hert í vindinn, ein lauf- breiðan í garðinum bregður á leik, — þyrlast upp og hverfur brátt sjónum. Heimildir Gjerlöw, Lilli: Uturgica Islandica /.-//. Bibliot- heca Arnamagnæana XXXV-XXXVI. Kaup- mannahöfn 1980. Jón Helgason: Jóti Halldórsson prófastur í Hítar- dal. Reykjavík 1939. SAGNIR 49

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.