Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 69

Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 69
fallið frá en það „kynsælla" lifað. Hins vegar væri voðinn vís þar sem bætt lífs- kjör breyti því að áður dó það sent dug- lausast var og aðeins það lífvænlegasta lifði. Guðmundur nefnir að það sé miður að ekki séu lengur notaðar gamlar að- ferðir eins og útburður á vanburða börn- um, dauðarefsingar, geldingar á göngu- mönnum, vitfirringum og fábjánum þannig að þessi olnbogabörn gætu ekki fjölgað sér. Hann segir vandamál nútím- ans vera mannúð, læknisfræði og upp- eldisstofnanir sent haldi öllu þessu við og leyfi þeim að fjölga sér að vild.24 A nútíma mælikvarða má segja að líf- fræðikenningar Guðmundar hafi verið siðlausar og beri mikinn vott um hreina fyrirlitningu á „lágstéttum". Að hans mati var mikilvægt að sporna við því að ættkostur landsins spilltist og að til lands- ins flyttist „trantaralýður og blandi blóði við þjóðina".25 Hann var hlynntur kenn- ingum Galtons og vildi stofna mann- ræktarstofnun til að fylgjast með því hvort kynstofni Islands færi hrakandi eða batnandi. Þannig ætlaði Guðntundur að vama því að „olnbogaböm" náttúrunnar myndu fjölga sér og spilla kynstofninum. Ágúst H. Bjarnason háskólarektor lýsti einnig fylgi við hugmyndir um mann- kynbætur og reifar hugmyndir Galtons í bókinni Siðfrœði sem kom út árið 1926. Rétt eins og Guðmundur er hann hlynntur mannræktarstofnunum en telur þær hins vegar of dýrar í rekstri fyrir Is- lendinga. Þeir ættu samt sem áður að reyna aðrar leiðir. Fyrir íslensku þjóðina væri mesta verðmætið fólgið í siðferði- legri framsókn og samkeppni ættanna um að reyna að skara fram úr hvor ann- arri í líkamlegri og andlegri heilbrigði og yfirleitt öllu því er verða mætti til þjóð- þrifa.26 íslendingar mældir Guðmundur Hannesson læknaprófessor ritaði um yfirburði hins norræna kyns í Andvara árið 1924. Greinin fjallar um yfirburði norræna kynsins yfir önnur kyn. Guðmundur velur þá aðferð, sem var notuð erlendis, að blanda vísindaleg- um staðreyndum um mismunandi kyn- þætti sainan við dularfulla huldusögu um norræna kynstofnin sem átti að hafa gengið um jörðina frá upphafi vega. Norræni kynstofnin átti, samkvæmt þessum fræðum, heiðurinn af öllum helstu ntenningarsamfélögum fortíðar- innar. I byrjun greinarinnar fjaUar Guð- mundur um fjóra kynflokka sem norður- álfuna byggi og séu nefndir norræni, Karlmenn af mismunandi kynþáttum. Til vinstri má sjá karlmann af norrœtnt kyni, í miðju er karlmaður frá Eystrasaltsríkjunum og til hœgri er Sami. Kelta má þuí fyrir sér hvort höfundur liaft verið fullkomlega hlutlaus í vali á viðfangsefnum. SAGNIR 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.