Sagnir - 01.06.1995, Page 72

Sagnir - 01.06.1995, Page 72
Óskar Dýrmundur Ólafsson Sendisveinar Reykjavíkur Idag þjóta bílar um allar jarðir með allt sem okkur vaiihagar um. Ólíkt því sem áður var þá finnst okkur einkabíllinn orðinn ómissandi. Því er forvitnilegt að líta um öxl til þess tíma þegar fólksbílar voru taldir til óþarfa innflutnings og menn létu sér nægja að nota vörubíla, vagna og sendisveinahjól í atvinnulífinud 70 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.