Sagnir - 01.06.1995, Page 78
BRAUTSKRÁÐIR
22. OKTÓBER 1994 - B.A.-ritgerðir
Björn Steinar Pálmason: Þjóðblaðið Isafold. Tilgangur og stefna.
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson.
Hólmfríður Erla Finnsdóttir: Flóttamenn á Islandi.
Umsjónarkennari: Gísli Agúst Gunnlaugsson.
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: Sundrung og hagræðing. Skipaút-
gerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við ísland.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Karl Rúnar Þórsson: „I krafti hins réttláta máls“. Agrip þróunar-
sögu Landsbjargar, Landssambands björgunarsveita 1932-1974.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Ragnheiður Kristjánsdóttir: Rœtur íslenskrar þjóðernisstefnu.
Umsjónarkennari Guðmundur Hálfdanarson.
Sigríður Matthíasdóttir: Réttlxting þjóðernis. Samanburður á orð-
rœðu Jóns Jónssonar Aðils og kenningum Johanns Gottlieb Fichtes.
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson.
22. OKTÓBER 1994 - M.A.-ritgerðir:
Guðlaugur Viðar Valdimarsson: Atvinnu- og byggðastefna 1959-
1981.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Hrefna Róbertsdóttir: Landsins forbetran. Verkþekking i vefsmið-
jum 1745-1770.
Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson.
Hreinn Erlendsson: Um landsins rýrnun og betrun. Umhvefissaga
Biskupstungna sveitarinnar og afrcttar hennar.
Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson.
4. FEBRÚAR 1995 - B.A.-ritgerðir:
Brynhildur Ingvarsdóttir: Hvað er á seyði í sagnfræðinni? Nýjar
kenningar í söguheimspeki og íslensk sagnfræði.
Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson.
Elsa Hartmannsdóttir: Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Islandi
frá upphaft byggðar til ársins 1800.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Guðbjörg Kristín Jónatansdóttir: Kynsjúkdómar á Islandi 1935-
1950.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Guðrún Harðardóttir: Munkaþverárklaustur. Vitnisburður ritheim-
ilda um húsakost þess og kirkju.
Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson.
Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir: „Æ hvad mín Sála ángri
ÚR SAGNFRÆÐI
Skerst". Viðhorftil barna á Islandifrá 17.-19. aldar.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
4. FEBRÚAR 1995 - M.A.-ritgerðir:
Snorri Guðjón Bergsson: Utlendingar og íslenskt samfélag 1900-
1940.
Umsjónarkennari: Þór Whitehead.
17. JÚNÍ 1995 - B.A.-ritgerðir:
Davíð Olafsson: Frá orfinu og hrífunni til kaupstaðanna. Atök
tveggja tíma í blöðum og tímaritum aldamótaáranna 1900-1901.
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson.
Gísli Þorsteinsson: Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfmgar.
Með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Gróa Másdóttir: „Gersemi og afreksmaður vorrar þjóðar“.
(Hvcr var Jón Sigurðsson? Maður eða mikilmenni?).
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson.
Heiða Björk Sturludóttir: Þjóðheillakonur. Viðhorftil atvinnuþátt-
töku kvenna árin 1920-1940.
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson.
Karl Ottar Pétursson: Hin týnda verslun. Hvað segja sögurit um
verslun á milli Islendinga fyrr á öldum?
Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson.
Nikulás Ægisson: Olgandi sem hafið. Vélvœðing, hagsmunaátök og
upphaf stéttafélaga á Suðurnesjum 1890-1940.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Páll Hreinsson: „Ekki vil ég blóðeik þessa.“ Um skipasmiði og
skipasmíði á Islandi frá öndverðu til 1955.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Pétur Brynjarsson: „Til að frelsa dýrmæt sjómannslif'. Agrip af
sögu slysavarnardeildarinnar Sigurvonar í Sandgerði 1928-1978.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Sigríður Björk Jónsdóttir: Einar Erlendsson og reykvísk steinsteyp-
uklassík.
Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson.
Skúli Magnússon: Byggðasöfn á Islandi. Upphaf og aðdragandi að
stofnun þeirra.
Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson.
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Hvað er svona merkilegt við það að
vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna i kennslubókum í sögu fyr-
ir grunn- og framhaldsskóla.
Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson.
HÖFUNDAR EFNIS
Ásta Sveinbjarnardóttir. Fædd 1939. Leggur stund á B.A.- nám
í sagnfræði við H. I.
Ágústa Bárðardóttir. Fædd 1967. B.A.-próf í sagnfræði 1994 frá
H. 1. Leggur stund á M.A.-nám i sagnfræði við H. I.
Davíð Olafsson. Fæddur 1971. B.A.-próf í sagnfræði frá H. I.
1995. Leggur stund á M.A.-nám í sagnfræði við H. I.
Eggert Þór Bernharðsson. Fæddur 1958. Höfundur er stunda-
kennari í sagnfræði við H. I.
Erla Dóris Halldórsdóttir. Fædd 1956. Höfundur leggur stund á
B.A. — nám í sagnfræði við H. I.
Erla Hulda Halldórsdóttir. Fædd 1966. B.A.-próf í sagnfræði
1989 frá H. I. Leggur stund á M.A.-nám í sagnfræði við H. í.
Guðrún Harðardóttir. Fædd 1966. B.A.-próf í sagnfræði 1995
frá H. í. Leggur stund á M.A.-nám í sagnfræði við H. 1.
Gunnar Karlsson. Fæddur 1939. Höfundur er prófessor í sagn-
fræði við H. í.
Helgi Ingólfsson. Fæddur 1957. Höfundur er rithöfundur.
Magnús Hauksson. Fæddur 1959. Höfundur er lektor í íslensku
við Háskólann í Múnchen.
Oli Jón Jónsson. Fæddur 1969. Leggur stund á B.A.-nám í
sagnfræði og heimspeki við H. í.
Oskar Dýrmundur Olafsson. Fæddur 1966. B.A.-próf í sagn-
fræði 1994 frá H. í. Starfar sem tómstundafulltrúi hjá ÍTR.
Ragnhildur Helgadóttir. Fædd 1970. Leggur stund á B.A.-nám
í sagnfræði og bókasafnsfræði við H. 1.
Viggó Ásgeirsson. Fæddur 1972. Leggur stund á B.A.-nám í
sagnfræði við H. I.
76 SAGNIR