Sagnir - 01.06.1995, Page 81

Sagnir - 01.06.1995, Page 81
Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar hefur yfir að ráða um 80 myndasöfnum víðs vega að af landinu og nokkrum sem koma frá útlöndum. Myndasöfnin spanna tímabil Ijósmyndaaldar - frá síðustu áratugum 19. aldartil þessa dags. Fjöldi mynda er talin vera á bilinu 400.000 til 500.000 þúsund og safnið því stærst sinnar tegudnar á íslandi. Myndefnin eru aðallega þjóðlífs- og mannamyndir. Tvær elstu Ijósmyndir safnsins eru teknar í árdaga Ijósmyndunar, en þær voru teknar í Reykjavík árið 1846 en þá voru aðeins sjö ár frá því Ijósmyndatæknin kom til sögunnar. Ljósmyndasafnið sinnir fræðimönnum og námsfólki á háskólastigi töluvert og reynir að skapa þeim sem besta aðstöðu. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur er í Eiliðaárdal. Opnunartími safnsins er á sunnudögum frá kl. 14.00-16.00 e.h. Skólanemum og öðrum hópum er veitt leiðsögn um safnið á öðrum tímum eftir samkomulagi við safnvörð. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR n i íi niinrmu ITTTI ITI1| i iii ii ii i im TIIH jln —i mi iiuin ZlO LAN DSBÓICASAFN ÍSLANDS • HÁSKÓLABÓKASAFN Á fyrstu hæð eru Þjóðdeild og Handritadeild. í þessum safndeildum er auðugt safn ís- lenskra og erlendra rita um íslensk málefni, bæði handrit og prentað mál, ýmis sérsöfn og margvísleg þjóðleg verðmæti. Þessar deildir eru opnar sem hér segir yfir vetrarmánuðina. Þjóðdeild og Handritadeild eru opnar mánudaga til föstudaga frá kl. 9 til 19 og laugardaga frá kl. 10 til 17 Lokað á sunnudögum Virka daga er efni Þjóðdeildar afgreitt úr geymslum til kl. 18:30 og til kl. 16:30 á laugardögum Handrit og bækur prentaðar fyrir 1700 eru sóttar í öryggisgeymslu tvisvar á dag, kl. 10 og kl. 14 Ekki er afgreitt þaðan á laugardögum Efni Þjóðdeildar og Handritadeildar er einungis til afnota á lestrarsal SAGNIR 79

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.