Nýtt Helgafell - 01.10.1958, Side 5

Nýtt Helgafell - 01.10.1958, Side 5
2- HEFTI III. ÁRG. JÚNÍ—OKTÓBER 1958 Bls. N Forspjall Hannes Pétursson: Hjá þér vildi ég hvílast ^ Þórbergur Þórðarson: Lífsgleði í Suðursveit Matthías Johannessen: Brot úr oprentuðum samtölum við Stein Berlrand Russell: Formáli eða eftirmáli 22 Jules Supervielle: Dálítið ævintýii Bróf til Helgafells Undir skilningstrénu 22 Bókmenntir. Kristján Karlsson, Hermann Pálsson IJr einu í annað RITSTJÓRN: Tómas Guðmundsson Ragnar Jónsson ábm. Kristján Karlsson Jóhannes Nordal 1 iii 1 Þeir atburðir, sem gerzt hafa undanfarna daga, eru vissulega alvarlegir. En það hef- ur líka verið ánægjulegt að vera íslendingur þessa daga.“ Svo mælti einn ræðumanna á útifundi á fjórða degi landhelgisstríðsins, og er vafalaust, að liann talaði ekki aðeins fyrir KAPP ER BEZT ,, ,, , , munn ilokksbræðra smna, MEÐ FORSJA , , . . * . kommumsta, sem aö visu hafa haft alveg sérstaka ánægju af því hatri, sem landhelgisdeilan hefur kveikt, heldur einnig fyrir munn mikils þorra íslendinga. Hér á landi skap- aðist þessa daga sú tegund þjóðernislegrar múgsefj- unar, sem liefur verið eitt hið stórkostlegasta og örlagaríkasta afl í sögu nútímans, bæði til góðs og ills. Djúp sálfræðileg rök, sem mönnum eru að nokkru leyti kunn, þótt þeir íai lítt við ráðið, valda því, að hvert deilumál milli félagslegra heilda, hvort sem um er að ræða ættflokka, stétt- ir eða þjóðir, fæðir af sér tortryggni, ótta eða fjandskap, sem gerir allt samkomulag margfalt erfiðara. Inn á við hefur hatur á öðrum hins vegar öfug áhrif, þar skapar það samhug og bræðralag, sem mönnum þykir að vonum ánægjulegt og heill- andi. Það er satt að segja hörmuleg staðreynd, að í blóðugum styrjöldum finnst mönnum, ein- mitt af þessum orsökum, lífið oft glæsilegra en

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.