Nýtt Helgafell - 01.10.1958, Page 31

Nýtt Helgafell - 01.10.1958, Page 31
BRÉF TIL HELGAFELLS 77 Seytjón óra! Ort 1920 Svo ung ertu ennþá, að ekki hót þiy grunar, að yndisleg sértu; en bráðum jœrðu að vita, að unnustan mín ertu. Og brúðkaup vort skal standa, er vorsins fyrstu vindar aj víðisdjúpi anda. Svo búumst við til ferðar, til jramandi landa. Eg á þar litla heimsálfu handa okkur tveimur — ATei. handa olckur einum! Og hallir lœt ég reisa aj heimsins dýrstu steinum. Við vorþyt. villtra skóga, við vín og angan blóma skal vakað allan daginn. Og djúp skal okkar gleði, þó sígi sól í œginn. Því höllin oklcar Ijómar með hvítum kertaljósum — Með hvítum, björtum Ijósum! Svo leiði ég þig til sœngur — Við sofum á rósum! — Tómas Guðmundsson ( ‘N Helgafell telur rétt að birta kvæði þau, sem R. J. og H. P. ræða um liér að framan, til þess að auðveída lesendum samanburð. V- J Þrettónda brennan III. Ort 1935 Svo ung og svo jögur og ekkert þig grunar, að yndisleg sértu, — en bráðum ja’rðu að reyna, að elskan mín ertu. Og brúðkaupsveizlan stendur í sól um sumarmálin, er sunnanvindar anda. Svo hóldum við með ástina til annarra landa. Þar á ég dýrlegt undur, einn bragarlund í leynum. Þar býður okkur einum Aladíns höll — og öll úr eðalsteinum. í vorblœnum hýra, við vín og dýra ilminn, þar vökum við á daginn og háttum síðan saman, er sólin roðar œginn. Höllin okkar Ijómar, — þar er kveikt á kónga- Ijósum, kyndilkertalj ósum. Þar göngum við til sœngur og sojnum á rósum. Þá skal okkur dreyma drottninguna og lcónginn . Drómann truflar enginn; en englar stilla fíólín og jingra siljurstrenginn. Svo fljúgum við saman, tveir svanir, — guða gaman! Við sœkjum gidl og jramann og kyssumst og jöðmumst í sœlu aj öllu saman Sigurður Sigurðsson jrá Arnarholti

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.