Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Side 22
föstudagur 7. september 200722 Helgarblað DV martröðmóður „Sigrún Maren var líflegt og fjörugt barn, ofboðslega vel gefin, uppátækjasöm og orkumikil. Hún var forvitin, elskaði að syngja og dansa og var virkilega skemmtilegt barn. Fólk heillaðist af henni og ég hef oft spurt sjálfa mig hvort líf okkar og dauði séu löngu ákveðin áður en við fæðumst; velti fyrir mér hvers vegna hún náði að snerta svo marga á svo stuttri ævi. Ég held að allt sé fyrirfram ákveðið. Komu- og brottfararstundir.“ „Það væri of sárt að dreyma hana og vakna án hennar“ Helga maría Hallgrímsdóttir, félagsráðgjafi og kennari, hefur upplifað óbærilegan sársauka þess að missa barn. DV mynD Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.