Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Blaðsíða 58
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwav­es staðfestu í gær 27 ný atriði á hátíðina sem fer fram dagana 17. til 21.október. Þar ber helst að nefna bandarísku Brooklyn-sv­eitina Grizzly Bear, íslensku stúlknasv­eitina Amiinu og nýsjálensku hljómsv­eitina Cut Off Your Hands sem er sú fyrsta frá Eyjaálfunni sem leikur á hátíðinni. Grizzly Bear hóf göngu sína sem einmenningsv­erkefni Ed Droste, forsprakka sv­eitarinnar. Hann tók upp fyrstu skífu sv­eitarinnar að mestu leyti í sv­efnherbergi sínu í Brooklyn. Platan v­arð nokkuð v­insæl og fékk Droste þá færa tónlistamenn úr hv­erfinu og úr v­arð Grizzly Bear eins og hún er í dag. Breska útgáfan Moshi Moshi mun halda sérstakt kv­öld á hátíðinni eins og undanfarin ár. Þar koma fram bresku sv­eitirnar Slow Club og Late of the Pier. Einnig kemur fram hin unga og efnilega sv­eit Retro Stefson en hún á í v­iðræðum v­ið Moshi um frekara samstarf. Auk annarra sv­eita eru XXX Rottweiler, 1985!, Soundspell, Worm is Green og Computer Club frá Bretlandi. Enn á þó eftir að staðfesta nokkur atriði á hátíðina. asgeir@dv.is föstudagur 7. september 200758 Bíó DV Kvikmyndin Veðramót er frum- sýnd í kvöld. Myndin gerist þeg- ar hippatímabilið reis sem hæst á Íslandi og fjallar um þrjá unga bylt- ingarsinna sem halda út á land að reka upptöku- heimili. Myndin er eftir Guðnýju Halldórsdóttur og byggist á reynslu hennar, þegar hún vann á Breiðavíkur- heimilinu. Upptökuheimilið Veðramót Jörun dur ragnarsson, Hilmir snær og t inna Hrafnsdóttir í hlutverkum sín um. Við upptökur svein Krövel, guðný Halldórs- dóttir og stefanía thors á snæfellsnesi árið 2006. Airwaves hefur staðfest 27 ný atriði á hátíðina: Grizzly Bear á Airwaves Grizzly Bear frá brooklyn leikur á airwaves 2007. - bara lúxus Sími: 553 2075 KNOCKED UP kl. 3, 6 og 9 14 DISTURBIA kl. 5.45, 8 og 10.20 14 BRETTIN UPP íslenskt tal kl. 4 L THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5.45, 8 og 10.20 14 RATATOUILLE íslenskt tal kl. 3.35 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á Íslenskt tal keflavík akureyriálfabakka s. 482 3007selfossi VIP KNOCKED UP kl. 5 - 8 - 10:50 12 KNOCKED UP kl. 5 - 8 - 10:50 DISTURBIA kl. 8 - 10:30 14 LICENSE TO WED kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 7 ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L RATATOUILLE M/- ENSKU TAL kl. 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L TRANSFORMERS kl. 5 - 10:10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 3:45 L KNOCKED UP kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 ASTRÓPÍA kl. 8 - 10 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:20 14 ASTRÓPÍÁ kl. 8 - 10 L RUSH HOUR 3 kl. 6 12 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 6 L VEÐRAMÓT kl. 8 -10 14 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 L LICENSE TO WED kl. 10 7 kringlunni ASTRÓPÍÁ kl. 3:40 - 6:30 - 8:30 -10:30 L LICENSE TO WED kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 7 BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 14. RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 4 LDigiTal FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Magnaðasta spennumynd sumarsins MATT DAMON ER JASON BOURNE Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! Drepfyndin gamanmynd með hinum eina sanna Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore. Langmest sótta myndin á Íslandi í dag www.SAMbio.is 575 8900 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 VEÐRAMÓT kl. 8 - 10.20 KNOCKED UP kl. 5 - 8 - 11 KNOCKED UP LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 - 6 BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10.30 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 RUSH HOUR 3 kl. 8 - 10.10 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÝNINGARTÍMAR GRÆNA LJÓSSINS14 14 14 12 14 14 KNOCKED UP kl. 5.45 - 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 6 DISTURBIA kl. 8 BOURNE ULTIMATUM kl. 10.10 14 14 14 14 VEÐRAMÓT kl. 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 6 - 8 - 10 SURFS UP ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.10 BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30 SICKO með íslensku m texta AWAY FROM HER MIÐASALA OG DAGSKRÁ Á MIDI.IS !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Áhrifarík og mögnuð ný íslensk stórmynd sem fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi og mannshvörf! Missið ekki af þessari! Sagan sem mátti ekki segja. KL. 5.30 Away From Her KL. 8 Sicko KL. 10.30 Sicko / Shortbus VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 EVENING kl.5.30 - 8 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.6 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8 - 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.