Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Qupperneq 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir
07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00
Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir
09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi
10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13
Sagnaslóð 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið
í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03
Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir
12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir
og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00
Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Stofa sex 14:30
Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk
16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir
16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03
Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar
18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og
auglýsingar 19:00 Tímakornið 19:25
Pollapönk 20:10 Kvöldtónar 21:00
Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins
22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot
af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir
00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00
Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00
Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags
09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu
10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15
Grannar okkar, Þættir frá Norðurlöndunum:
Færeyjar 11:00 Vikulokin 12:00
Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45
Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn
14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40
Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu
16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir
16:10 Ríkaströnd: land elda, sólar og
gróðursældar 17:05 Síðdegistónar 18:00
Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á
vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og
auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30
Stefnumót 20:10 Byltingin kom með konu
21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins
22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk
23:00 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað
á samtengdum rásum til morguns
08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt
08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00
Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir
10:15 Landnemasögur 11:00 Guðsþjónusta
í Siglufjarðarkirkju 12:00 Hádegisútvsarp
12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir
13:00 Bókmenntir og landafræði 14:00
Ljóðabókin syngur 15:00 Kampavín
og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05
Veðurfregnir 16:10 Sumartónleikar
Sambands evrópskra útvarpsstöðva 17.00
Bókmenntahátíð Reykjavíkur 2007 18:00
Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:26 Í tilefni
dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar
19:00 Söngvar af sviði: Hornakórallinn
20:00 20.00 Jazzhátíð Reykjavíkur 2007
22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin
að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00
Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns
The Tudors
Dramatísk þáttaröð með gæðaleikar-
anum Jonathan Rhys Meyers í
aðalhlutverki. Mayers er hér í
hlutverki Henrys VIII sem þekktur var
fyrir ástarsambönd sín ekki síður en
konungstitilinn. Systir konungsins er
á leiðinni í ferðalag til að hitta
unnusta sinn en þangað getur hún
ekki farið fylgdarlaust. Á meðan
vinnur konungurinn að mikilvægum friðarsáttmála.
George Michael: The
Road to Wembley
Upptaka frá tónleikum með George
Michael á Wembley í Lundúnum í
sumar. Þetta voru fyrstu tónleikarnir
sem haldnir voru á Wembley eftir að
hann var endurbyggður og 90
þúsund áhorfendur tóku þátt í
fjörinu. George hefur marga fjöruna
sopið og kallar ekki allt ömmu sína.
SkjárEinn kl. 21.50
▲
Stöð 2 kl. 21.10
▲laugardagur sunnudagur
FöSTUDAGUR 7. SePTeMBeR 2007DV Dagskrá 61
Létt í lund(a)
Rás 1 fm 92,4/93,5
08:00 Morgunstundin okkar
10:45 Matti morgunn Martin Morning
11:00 Út og suður Uginius og Sævar
Guðjónsson (e)
11:30 Formúla 1 BEINT Bein útsending frá
kappakstrinum á Ítalíu. Umsjónarmaður er
Gunnlaugur Rögnvaldsson.
14:00 Lijang - Tvær sögur, ein borg (Li-
jang: Two Tales, One City) (e) Heimildamynd
frá Hong Kong um mannlíf og menningu
í hinni einstöku borg Lijang í Kína sem er á
heimsminjaskrá UNESCO.
14:50 Danmerkurleiðangurinn
(Danmarksekspeditionen - Myten der ikke
ville dø) (3:5) (e)
15:20 Hlé
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Stundin okkar (16:32) (e)
18:27 Skoppa og Skrítla (2:8)
18:38 Heima Home Heimildamynd frá
Grikklandi
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Út og suður Þorleifur Hjaltason
(15:16)
20:05 Impressjónistarnir (The Impression-
ists) (2:3) Bresk þriggja þátta röð sem lýsir á
athyglisverðan hátt listasögunni og hvernig
impressjónistar koma þar við sögu. Þar má
helsta telja Claude Monet, Paul Cezanne,
Auguste Renoir, Frederic Bazille, Edgar
Degas og Édouard Manet. Leikstjóri er Mary
Downes og meðal leikenda eru Julian Glover,
Richard Armitage, Will Keen, Charlie Condou,
James Lance, Aden Gillett og Andrew Havill.
21:05 Sunnudagsbíó - Syndir séra (Am-
aros El crimen del padre Amaro) Mexíkósk
verðlaunamynd frá 2001. Leikstjóri er Carlos
Carrera og meðal leikenda eru Gael García
Bernal, Ana Claudia Talancón, Sancho Gracia
og Angélica Aragón. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
23:00 Sönn íslensk sakamál - Stóra
kókaínmálið (e)
23:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Pocoyo 07:10 Doddi litli og Eyrnastór
07:20 Gordon Garðálfur 07:30 William´s
Wish Wellingtons 07:35 Funky Valley 07:40
Addi Paddi 07:45 Hlaupin 07:55 Barney
08:20 Stubbarnir 08:45 Charlie and Lola
1b 09:00 Könnuðurinn Dóra 09:20 Fifi
and the Flowertots 1 09:30 Camp Lazlo 1
09:50 Ofurhundurinn Krypto 10:15 Tracey
McBean 2 10:25 Sabrina - Unglingsnornin
10:50 Hestaklúbburinn 11:15 Háheimar
11:40 W.I.T.C.H. (Galdrastelpurnar)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:05 Nágrannar
13:25 Nágrannar
13:45 Nágrannar
14:05 Nágrannar
14:30 So You Think You Can Dance
(23:23) (Getur þú dansað?)
15:25 Pirate Master LOKAÞÁTTUR (14:14)
(Sjóræningjameistarinn)
16:50 Til Death (Til dauðadags)
17:15 Heima hjá Jamie Oliver
(Jamie at home)
17:45 Oprah (What The New Scam Artists
Don´t Want You To Know)
18:30 Fréttir
19:00 Íþróttir og veður
19:15 60 mínútur (60 Minutes)
20:00 Örlagadagurinn (15:31)
20:35 Monk (8:16)
21:20 The Tudors (Konungurinn)
22:15 The 4400 (9:13) (Þessi 4400)
23:00 Agatha Christie - Sittaford Mystery
(Vandræði í Sittaford) Hörkuspennandi
glæpadrama.
00:35 Shanghai Knights (Riddarar frá Shang-
hai) Hasarspennumynd á laufléttum nótum.
02:25 Six Days, Seven Nights (Sex dagar,
sjö nætur)
04:05 Monk (8:16)
04:50 Örlagadagurinn (15:31)
05:35 Fréttir
06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
11:15 Vörutorg
12:15 MotoGP - Hápunktar
13:15 Dr. Phil (e)
14:00 Sport Kids Moms & Dads (e)
15:00 The Biggest Loser (e) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast
við bumbuna.
16:00 Blow Out III (e) Jonathan lætur gamla
lærisveina sanna sig á ný og síðan fer hann
í flotta myndatöku áður en hann heldur til
Hawaii.
17:00 Thick & Thin (e) Mary kemst að því
að David er byrjaður með nýrri dömu og
fjölskylda hennar vissi af því.
17:30 Andy Barker, P.I. (e) Bráðfyndin
gamansería með háðfuglinum Andy Richter
í aðalhlutverki.
18:00 Everybody Loves Raymond (e)
18:30 7th Heaven Bandarísk unglingasería
sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkj-
unum undanfarinn áratug.
19:15 Charmed (e) Áfjáður í að létta á
grunsemdum Piper í sinn garð, segir Leo
henni frá sínum helstu leyndarmálum. Þvert
á tilætlanir hans lenda heillanornirnar í bráðri
lifshættu í kjölfarið.
20:10 Sport Kids Moms & Dads (2:8)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem fylgst
er með fimm fjölskyldum sem telja að íþróttir
séu ekki bara leikur. Kynnir er Tracy Austin
sem er fyrrverandi tennisstjarna.
21:00 Law & Order: SVU (11:22) Tólf ára
drengur er stungin með hníf á skólalóðinni.
Grunur fellur á eldri dreng sem átti í
slagsmálum við hann viku fyrr.
21:50 Sleeper Cell (7:8) Dómsdagur er
runninn upp. Það er þjóðhátíðardagur
Bandaríkjanna og hryðjuverkahópurinn
undirbýr árásina á Los Angeles á meðan
alríkislögreglan gerir gildru sína klára. En það
er ýmislegt sem á eftir að koma á óvart.
22:40 The Black Donnellys (e)
23:30 C.S.I: New York (e)
00:20 Raines (e)
01:10 Vörutorg
sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö
09:50 PGA Tour 2007 (Bandaríska mótaröð-
in) Sýnt frá hring gærdagsins á BMW mótinu
á Cog Hill vellinum í Illinois.
11:25 Þýski handboltinn (Flensburg - Kiel)
12:55 Þýski handboltinn
(Gummersbach - Flensburg)
14:25 Vináttulandsleikur
(Svíþjóð - Danmörk)
16:05 Vináttulandsleikur (England - Ísrael)
17:45 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í
lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem
allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem
sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir.
18:10 NFL Gameday Upphitun fyrir leiki
helgarinnar í bandaríska fótboltanum auk
þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd.
18:35 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
19:00 PGA Tour 2007 (Bandaríska mótaröð-
in) Bein útsending frá lokahringnum á Cog
Hill vellinum í Illinois.
22:00 NFL (Bandaríski fóboltinn) Bein
útsending frá leik San Diego Chargers og
Chigaco Bears í bandaríska fótboltanum.
06:00 Shattered Glass (Glerbrot)
08:00 Men With Brooms (Sópað til sigurs)
10:00 2001: A Space Travesty
(Geimskrípaleikur)
12:00 Herbie: Fully Loaded
(Kappaksursbjallan Herbie)
14:00 Shattered Glass
16:00 Men With Brooms
18:00 2001: A Space Travesty
20:00 Herbie: Fully Loaded
22:00 Speed (Leifturhraði)
00:00 Mystic River (Dulá)
02:15 The Terminator (Tortímandinn)
04:00 Speed
sýn
10:30 Hollyoaks (6:260)
10:50 Hollyoaks (7:260)
11:10 Hollyoaks (8:260)
11:30 Hollyoaks (9:260)
11:50 Hollyoaks (10:260)
17:15 Most Shocking (Spennustund)
Hörkuspennandi raunverleiki sem á engann
sinn líkan.
18:00 The George Lopez Show (6:22) (e)
(George Lopez)
18:30 Fréttir
19:00 Bestu Strákarnir (20:50) (e)
19:25 Arrested Development 3 Óborgan-
legir gamanþættir með mörgum af helstu
gamanleikurum Bandaríkjanna.
19:50 The Will (Erfðarskráin)
20:30 E-Ring (5:22) (Ysti hringurinn)
Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers
með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í
aðalhlutverkum.
21:15 Filthy Rich Cattle Drive (8:8) (e)
(Ríka vestrið)
22:00 So You Think You Can Dance
(22:23) (Getur þú dansað?)
22:55 So You Think You Can Dance (23:23)
23:55 Stelpurnar (3:10)
00:20 Smallville (8:22) (e) (Smallville)
01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
siRKus
Sleeper Cell
Hörkuspennandi þáttaröð
um bandarískan
alríkislögreglumann sem
kemst í innsta hring
hryðjuverkasamtaka.
Dómsdagur er runninn
upp. Það er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna og
hryðjuverkahópurinn undirbýr árás á Los Angeles á
meðan alríkislögreglan gerir gildru sína klára. en það er
ýmislegt sem á eftir að koma á óvart.
SkjárEinn kl. 21.50
▲ sunnudagur
föStudagur
laugardagur
Sunnudagur
Ég lá á milli svefns og vöku fyrir framan sjónvarpið þegar ég heyrði óvænt tungumál – íslensku. Þetta hefði auðvitað ekki komið mér á óvart nema vegna þess
að ég var að horfa á Animal Planet. Litla íslenska hjartað
mitt tók gleðikipp þegar lítil stúlka frá Vestmannaeyjum
hóf sögu sína um pysjuveiðar, hetjulega björgunarsögu þar
sem litlum lundum var forðað frá endalausri eymd inni í
Vestmannaeyjabæ.
Þar sem ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég er lík-
lega ein af fáum íslenskum aðdáendum dýrastöðvarinnar er
líklega ástæða til að útskýra frekar.
Þeir dýrlendingar leggja í vana sinn að birta litlar
og krúttlegar sögur hvaðanæva úr heiminum á milli
dagskrárliða. Svona í staðinn fyrir auglýsingar. Ein vinsælasta
sagan er af asískum búddamunkum sem halda tígrisdýr. Hver
bráðnar ekki við að sjá tígrisdýraunga í baði?
En íslenska stúlkan talaði íslensku og sagði öllum heimin-
um frá því hversu hugdjörf íslensk börn eru. Erlendir áhorf-
endur hafa auðvitað þurft að lesa textann en ég lét sem ég
sæi hann ekki og hugsaði um alla ferðamennina sem nú vilja
koma til fallega landsins okkar. Lundar virðast nefnilega
fínasta landkynning.
Hafdís nokkur Huld, söngkona með meiru, lét sig allavega
hafa það að leika í vodkaauglýsingu með lunda. Teiknuðum
lunda sem sýndi kynferðislega tilburði þegar hann komst í
tæri við fótlegg hennar. Þannig á að selja vodka. Íslenskt
vodka. Reyka vodka. Hafdís talaði reyndar ensku en hún
talaði með íslenskum hreim. Hún sagði öllum heiminum
frá því að Íslendingar hefðu verið fyrstir allra til að kjósa
kvenkyns þjóðhöfðingja. Og á meðan reyndi lundinn að fá
fullnægingu á fótlegg hennar.
Einhverjum fyndist þetta hneykslanlegt en ég var stolt.
Stolt fyrir hönd Hafdísar. Stolt fyrir hönd íslenskra kvenna.
Stolt yfir því hvernig framleiðandanum tókst að tengja saman
vodka, kynlíf með dýrum og Vigdísi Finnbogadóttur. Svona á
landkynning að vera. Er það ekki?
stöð 2 - bíó
næst á dagskrá sunnudagurinn 9. september
Erla Hlynsdóttir tekur allri landkynningu fagnandi.
sýn 2
13:50 Masters Football (Northern Masters)
16:10 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum.
16:40 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
17:10 PL Classic Matches
17:40 Season Highlights (Hápunktar leiktíð-
anna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar
upp í hröðum og skemmtilegum þætti.
18:40 Premier League 2007/2008
(Liverpool - Derby)
20:20 Premier League 2007/2008
(Arsenal - Portsmouth)
22:00 Masters Football
(Northern Masters)