Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Side 53
Tr
yg
g
va
g
a
ta
Tr
yg
g
va
g
a
ta
föstudagur 14. september 2007 52 Helgarblað DV
Föstudagur Laugardagur
Brjáluð Blanda á Oliver
Það er da Hawk sem startar
þessu á Oliver. við þurfum ekki
einu sinni að ræða The
djammvision. eftir honum
koma svo jBK og addi
trommari og klára kvöldið.
jBK á Oliver
dj jBK ætlar að vera sá allra allra hressasti í
öllum heiminum á Oliver í kvöld því hann á
líka afmæli liggaliggalái. djók, hann á ekki
afmæli en hann er samt hress svo það má
búast við einhverju alveg útúrklikkuðu og
flippuðu þegar hann mætir með allt
plötusafnið frá foreldrum sínum og allar
kassetturnar frá stóru systur sinni og allt
geilsadiskasafnið sitt og i-podinn frá litla bróður og byrjar að
spila og spila eðalmúsík þar til sólin fer að rísa á ný.
Hugsanlega KviKindislegT
Hugsaðu þér bara! Það er hugsandi
danstónlist á fyrstu hæðinni á Barnum í
kvöld en þar munu allir vera með mjög svo
úthugsuð dansspor og hugsa sig vel um
áður en þeir hugsanlega fá sér einn kaldan.
á annarri hæðinni er alltaf sami gamli
kvikindisskapurinn í gangi en dj Kvikindi er
orðinn einn allra útsjónarsamasti plötu-
snúður reykjavíkur og nágrennis og veit svo
sannarlega hvernig á að fá fólk til að dansa.
Franz Ferdinand á nasa
gleðipoppararnir í Franz Ferdinand eru mættir
aftur á klakann og ætla að halda tvenna tónleika í
reykjavík um helgina. Þeir fyrri verða á nasa í
kvöld en það er löngu orðið uppselt svo ef þú varst
ekki nógu kvikk læk a kat að kaupa þér miða ertu
ýkt óheppinn! Þú getur samt prófað að mæta fyrir
utan nasa og fundið upp á einhverju ótrúlega
sniðugu til að fá fólk til að selja þér miðann sinn.
ekki líklegt samt!
MaKKi á sólOn?
er Makki að spila á
sólon um helgina?
nei, kjáninn þinn,
það eru rikki og
Maggi. rikki g sér um
efri hæðina á meðan
Maggi sinn heldur
neðri hæðinni í
þægilegu hitastigi.
sssól á nasa
gamla brýnið
hann Helgi Björns
og félagar í sssól
ætla að rífa þakið
af nasa á
laugardaginn.
ekki með hamri,
kúbeini eða
öðrum verkfærum
heldur með
stemningu. alveg
magnað.
rOKKað á Organ
Mættu á styrktartónleika
vefritsins rjómans.is á
Organ í kvöld og leggðu
góðu málefni lið. Það eru
hljómsveitirnar Coral,
Hellvar, vicky Pollard og
april sem ætla að rokka til
styrktar Barna- og ungl-
ingageðdeild landspítal-
ans, Bugl, og það kostar
litlar fimm hundruð krónur
inn. vertu kúl og mættu á
Organ í kvöld.
Franz á Organ
Breska stuðbandið
heldur óvænta
aukatónleika á
Organ á laugardag.
Mjög takmarkað
upplag miða er í
boði þannig að það
borgar sig að hafa
súperhraðar
hendur.
glæPasTeMning
á Hressó
vó, það er
glæpagengið
dalton sem ætlar
að trylla lýðinn
með glæpsamleg-
um lögum og
trylltri dansstemn-
ingu. Þeir eru bandbrjálaðir og snarklikkaðir og
það er ekki annað hægt en að skemmta sér vel
þegar dalton-gengið ógurlega tekur völdin. dj
Maggi mun svo taka kvöldið að sér í kjölfarið
og hann kann svo sannarlega að hita upp
partístemninguna.
riKKi g á sólOn
jájájá, rikki g svíkur sko ekki lit
og mætir að sjálfsögðu á sólon í
kvöld. rikksen, eins og hann er
kallaður af ömmu sinni, spilar
tónlist sem er ein sú heitasta í
grikklandi í dag til heiðurs félaga
sínum BMv sem hefur verið að
massa gríska tónlistarmarkaðinn að undanförnu. rikki ætlar
að spila úti um allt á sólon í kvöld og drekka kokkteila með
regnhlífum bara af því að það er búið að rigna í vikunni.
Bang-síMOn á vegaMóTuM
Það er enginn annar en dj Bang-
símon, eða bara símon fyrir þessa
venjulegu, sem mætir á vegamót-
in í kvöld og verður villtur að
vanda. símon er einn sá allra allra
hressasti og er þekktur fyrir að
fara alltaf úr að ofan klukkan
02.00 að staðartíma. á vegamót-
um dansar fólk þar til því er sópað
út með ruslinu og ef þú ert með
einhver önnur plön skaltu droppa
þeim og mæta frekar á vegamót.
jónas á vegó
Það er plötusnúður-
inn jónas sem
skemmtir á
vegamótum á
laugardag. Það er
hressleiki á
vegamótum enda
skemmti símon
kvöldið áður og
steinarr þar á
undan. Hvað varð
um plötusnúða-
nöfnin?
MiðnæTursirKus
villa á PriKinu
Það verður miðnætur-
sirkusstemning á
Prikinu í kvöld þegar
villi naglbítur kynnir
nýju plötuna sína.
Heyrst hefur að línudansarar muni láta sjá sig og
dansandi trúðar muni dilla sér í takt við drunga-
lega rómantíska tónlist villans. Þegar villsen
hefur lokið sér af munu systurnar í ladycats
koma mjálmandi inn um bakdyrnar og spila
klikkaða partítónlist sem gerir bæði stelpurnar
og strákana alveg kreisí.
nigga BeinTeins
á PriKinu
illi hundurinn nigga
Beinteins, einnig þekktur
sem illaður dan, einnig
þekktur sem litli Kláus,
einnig þekktur sem
double 8 og alltaf þekktur
sem danni deluxxx verður
allt of ferskur á Prikinu á
laugardaginn.
lidO OPnaður
nýi skemmtistað-
urinn lido verður
opnaður á
laugardaginn.
Hann er þar sem
versalir voru áður.
Það er rafsveitin
Bloodgroup sem
sér um partíið en
johnny sexual
verður einnig á
svæðinu.