Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 7

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 7
Skdldið dsamt jjölskyldu sinni. lenzkt fyrirbrigði. Svona mætti telja áfram. En menn virðast bara alls staðar kannast við þessar persónur; ekkert síður þegar búið er að þýða sögurnar á framandi tungur en hér heima á íslandi. Hafi þær einhver þjóðleg einkenni eru þau ekki síður samþjóðleg. Einu sinni heimsótti mig Ameríkumaður frá New York. Þetta var mikils háttar maður, því að hann hét tveimur nöfnum og bandstrik á milli, og slíkt er hágöfugt í Ameríku. Hann sagði mér að í New York einni saman lifði að minnsta kosti ein milljón Bjarta. Þetta er í sjálfu sér ekkert ótrúlegt. t erlendum stórborg- um er sjálfsagt margt af fátæku fólki sem lifir við sömu þröngu siðalögmál- in og sömu kröppu kjörin og íslenzki einyrkinn. — Þér nefnduð þýðingar. Er ekki erfitt að finna menn sem geta þýtt úr íslenzku svo að vel sé? — Jú, það er mjög erfitt. Þetta eru oft orðnar allt aðrar bækur þegar bú- ið er að þýða, menn misskilja hlut- ina eða fletja þá út. Og það sem er sæmilega gott á íslenzku verður oft versta flatneskja í þýðingu; það svíð- ur manni einna sárast. Svo eru þeir sárafáir sem þýtt geta úr íslenzku. Nú er Gerpla t. d. að koma út hjá Methuens forlagi í London. Hún er þýdd á ensku úr sænsku — í allri London fannst enginn maður sem þýtt gæti úr íslenzku. DACSKRA 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.