Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 8

Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 8
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Bílalán í stuttu máli er vefur sem fjallar um bílalán og það sem hafa þarf í huga þegar keyptur er nýr bíll. Kynntu þér allt um bílalán á landsbankinn.is/istuttumali Lægri vextir á bílalánum Lánshlutfall allt að 75% Engin stimpilgjöld Allt að 7 ára lánstími Landsbankinn býður betri kjör í apríl. Lægri vextir á nýjum bílalánum og afsláttur af lántökugjöldum. Kynntu þér málið á landsbankinn.is/istuttumali. U mhverfið á Íslandi er að mörgu leyti óþroskað fyrir gagnrýna umræðu. Bara það að koma fram með upp- lýsingar sem þykja óþægilegar einhversstaðar, sérstaklega hjá þeim sem að hafa völd og ein- hverra hagsmuna að gæta, getur verið erfitt,“ segir Stefán Ólafs- son, þjóðfélagsfræðingur og einn frummælenda málþingsins. „Sjálf- ur bjó ég um langt árabil í Bret- landi og þar kynntist ég umhverfi sem er miklu þroskaðra varðandi alla þjóðmálaumræðu og þátt- töku háskólamanna í henni. Þar er miklu meiri skilningur á því að upplýsingar sem þykja óþægi- legar eigi erindi, jafnvel þó þær rekist á málflutning stjórnvalda eða annara hagsmunaaðila. Þar leyfa menn sér ekki að heimta það að þær séu dregnar til baka, að þaggað sé niður í mönnum eða þeim refsað.“ Er það ekki eitt af hlutverkum fræðafólks að miðla þekkingu út í samfélagið? „Jú, það er iðulega gert ráð fyrir því og í raun er það partur af skyldu háskólakennara. Ef þeir vita betur og eru með upplýsingar sem rekast kannski á ríkjandi um- ræðu í samfélaginu þá er það bein- línis skylda þeirra að koma þeim á framfæri og hafa það sem sannara reynist. Í raun felst það í vinnu- Pólitískir krossfarar Félags-og mann- vísindadeild Há- skóla Íslands hélt í gær málþing undir yfirskriftinni „Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?“. Tilefni þingsins var að hugleiða tilgang háskólans í sam- félagsumræðunni og voru orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugs- sonar forsætis- ráðherra um að háskólaprófessorar væru í pólitískri krossferð, kveikjan að þinginu. Stefán Ólafsson, þjóðfélags- fræðingur og há- skólaprófessor, var einn frummælenda. Að hans mati endur- spegla þessi orð forsætisráðherra þá staðreynd að hér- lendis sé gagnrýnin umræða enn mjög óþroskuð. 8 fréttaviðtal Helgin 11.-13. apríl 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.