Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Side 80

Fréttatíminn - 11.04.2014, Side 80
J óhannesarpassía Bachs verð-ur f lutt í Grafarvogskirkju á laugardag af Kammerkór Grafarvogskirkju, félögum úr Bach- sveitinni í Skálholti og einsöngvur- um. Flutningnum stjórnar Hákon Leifsson, tónlistarstjóri Grafarvogs- kirkju. Með hlutverk guðspjalla- mannsins fer tenórinn Benedikt Kristjánsson. Hann er kominn hingað til lands sérstaklega frá Berlín til að taka þátt í tónleik- unum. Benedikt syngur um þessar mundir í Jóhannesarpassíu og Mattheusarpassíu Bachs í Berlín og hefur unnið til verðlauna í al- þjóðlegum Bach-keppnum í Þýska- landi. Ágúst Ólafsson bassi syngur hlutverk Jesú, Jóhanna Ósk Vals- dóttir syngur alt og Þóra Björns- dóttir sópran, en þær eru auk þess félagar í kammerkórnum. Kammerkór Grafarvogskirkju er skipaður tólf atvinnusöngvurum en aðalvettvangur hans til þessa hefur verið að syngja við athafnir, svo sem útfarir og messur. Þá syngur safnaðarkór Grafarvogs- kirkju og nokkrir félagar úr öðrum kórum með í sálmahluta verksins en á tímum Bachs tíðkaðist einmitt að söfnuðurinn tæki þátt í flutningi verksins á þennan hátt. Einnig gefst tónleikagestum kostur á að taka þátt í þessum hluta verksins. Nótur sálmanna verða í efnis- skrá tónleikanna, svo allir geti tekið undir. Hljómsveitin er skipuð hljóðfæraleikurum sem sérhæfa sig í að leika á upprunaleg hljóð- færi barokktímans, samskonar hljóðfæri og notuð voru á tímum Bachs, og er tóntegund verksins hálftóni lægri en tóntegundir nútímans. Til að heiðra 400 ára minningu sálmaskáldsins Hallgríms Péturs- sonar er síðan ætlunin að skapa lágværa passíustemningu í upp- hafi tónleikanna með því að syngja nokkra af Passíusálmum Hall- gríms einradda áður en tekið er til við Jóhannesarpassíuna. Tónleikarnir eru sem fyrr segir í Grafarvogskirkju á laugardag og hefjast klukkan 17.  TónlisT Jóhannespassía Bachs fluTT á laugardag Tenórinn Benedikt Kristjánsson er kominn hingað til lands frá Berlín til að syngja á tónleikum í Grafarvogskirkju á laugardag. Þar verður Jóhannesarpassía Bachs flutt af Kammerkór Grafar- vogskirkju og félögum úr Bachsveitinni. Benedikt syngur í Grafarvogskirkju Benedikt Kristjánsson hefur vakið athygli fyrir söng sinn í Þýskalandi. Hann er kominn hingað til lands til að syngja á tónleikum í Grafarvogskirkju á laugardag. Ljósmynd/Hari Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Sun 11/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fös 9/5 kl. 10:00 * Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Mið 7/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar Dagbók Jazzsöngvarans – frumsýning í kvöld kl 20 HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 55% þeirra sem beita stúlkur kynferðislegu ofbeldi eru karlar tengdir fjölskyldu þeirra. 80 menning Helgin 11.-13. apríl 2014

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.