Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 80

Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 80
J óhannesarpassía Bachs verð-ur f lutt í Grafarvogskirkju á laugardag af Kammerkór Grafarvogskirkju, félögum úr Bach- sveitinni í Skálholti og einsöngvur- um. Flutningnum stjórnar Hákon Leifsson, tónlistarstjóri Grafarvogs- kirkju. Með hlutverk guðspjalla- mannsins fer tenórinn Benedikt Kristjánsson. Hann er kominn hingað til lands sérstaklega frá Berlín til að taka þátt í tónleik- unum. Benedikt syngur um þessar mundir í Jóhannesarpassíu og Mattheusarpassíu Bachs í Berlín og hefur unnið til verðlauna í al- þjóðlegum Bach-keppnum í Þýska- landi. Ágúst Ólafsson bassi syngur hlutverk Jesú, Jóhanna Ósk Vals- dóttir syngur alt og Þóra Björns- dóttir sópran, en þær eru auk þess félagar í kammerkórnum. Kammerkór Grafarvogskirkju er skipaður tólf atvinnusöngvurum en aðalvettvangur hans til þessa hefur verið að syngja við athafnir, svo sem útfarir og messur. Þá syngur safnaðarkór Grafarvogs- kirkju og nokkrir félagar úr öðrum kórum með í sálmahluta verksins en á tímum Bachs tíðkaðist einmitt að söfnuðurinn tæki þátt í flutningi verksins á þennan hátt. Einnig gefst tónleikagestum kostur á að taka þátt í þessum hluta verksins. Nótur sálmanna verða í efnis- skrá tónleikanna, svo allir geti tekið undir. Hljómsveitin er skipuð hljóðfæraleikurum sem sérhæfa sig í að leika á upprunaleg hljóð- færi barokktímans, samskonar hljóðfæri og notuð voru á tímum Bachs, og er tóntegund verksins hálftóni lægri en tóntegundir nútímans. Til að heiðra 400 ára minningu sálmaskáldsins Hallgríms Péturs- sonar er síðan ætlunin að skapa lágværa passíustemningu í upp- hafi tónleikanna með því að syngja nokkra af Passíusálmum Hall- gríms einradda áður en tekið er til við Jóhannesarpassíuna. Tónleikarnir eru sem fyrr segir í Grafarvogskirkju á laugardag og hefjast klukkan 17.  TónlisT Jóhannespassía Bachs fluTT á laugardag Tenórinn Benedikt Kristjánsson er kominn hingað til lands frá Berlín til að syngja á tónleikum í Grafarvogskirkju á laugardag. Þar verður Jóhannesarpassía Bachs flutt af Kammerkór Grafar- vogskirkju og félögum úr Bachsveitinni. Benedikt syngur í Grafarvogskirkju Benedikt Kristjánsson hefur vakið athygli fyrir söng sinn í Þýskalandi. Hann er kominn hingað til lands til að syngja á tónleikum í Grafarvogskirkju á laugardag. Ljósmynd/Hari Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Sun 11/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fös 9/5 kl. 10:00 * Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Mið 7/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar Dagbók Jazzsöngvarans – frumsýning í kvöld kl 20 HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 55% þeirra sem beita stúlkur kynferðislegu ofbeldi eru karlar tengdir fjölskyldu þeirra. 80 menning Helgin 11.-13. apríl 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.