Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 88

Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 88
Kann ekki á klukku Aldur: 35 ára. Maki: Enginn. Börn: Ekki nein ennþá. Foreldrar: Ásgeir Ásgeirsson skipstjóri og Sigurveig Lúðvíksdóttir verslunar- eigandi. Menntun: Kvikmyndagerð, lærði í Los Angeles og kláraði í ágúst í fyrra. Starf: Kvikmyndagerðarkona. Fyrri störf: Dagskrárgerðarkona hjá RÚV og hjá Íslandi í dag. Áhugamál: Að lifa lífinu lifandi, með öllu sem því fylgir. Stjörnumerki: Stoltur sporðdreki. Stjörnuspá: Þú ert nánast heltekin af þeirri hugmynd að kaupa tiltekinn hlut í dag og þarft að láta talsvert fé af hendi rakna fyrir vikið. Vertu ekki að velta þér upp úr fortíðinni, það eina sem þú átt er núið. Hún er auðvitað bara falleg að utan sem innan,“ segir Gróa Ásgeirsdóttir, eldri systir Sigríðar. „Hún er mjög skipulögð og sjálfri sér samkvæm en hefur samt einn galla. Hún er ekkert rosalega klár á klukku, og við fjölskyldan gerum óspart grín að henni fyrir það. En hún er bara yndisleg í alla staði. Við rifumst soldið þegar við vorum yngri en í dag erum við bestu vinkonur. Ég bara get ekki hrósað henni nóg, því hún er svo falleg og góð. Og alveg ótrúlega dugleg.“ Heimildamynd Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur „Holding Hands for 74 years“ vann áhorf- endaverðlaunin á Reykjavík Shorts&Docs Festival sem veitt voru í Bíó Paradís í vikunni. Myndin er ástarsaga sem hefst í Reykjavík 1939 þar sem við kynnumst Lúð- vík og Arnbjörgu. Við kynnumst hvernig æskuást þeirra þroskaðist og dafnaði í 74 ár. HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Sigríður Þóra ÁSgeirSdóttir  Bakhliðin Hrósið... fær Sara Pétursdóttir úr Tækniskólanum sem bræddi hug og hjörtu landsmanna þegar hún sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna með laginu Make You Feel My Love. Athygli vakti að Sara hafði ekki hlotið brautargengi í sjónvarps- þættinum Ísland Got Talent skömmu áður. MARSHALL MAGNARI 99.900,- Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.