Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.02.2014, Qupperneq 22

Fréttatíminn - 21.02.2014, Qupperneq 22
F é la g allra hundeigenda • w w w .h rf i. is Félag allra hundei ge nd a www.hrfi.is Fallegustu hundar sýningar valdir Virðulegir öldungar láta ljós sitt skína Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands 22.-23. febrúar 2014 Klettagörðum 6, 104 Reykavík 802 hundar - 86 tegundir - 28 ungir sýnendur - 6 erlendir dómarar Fullorðnir 700 kr. Börn yngri en 12 ára og í fylgd með fullorðnum frá frítt inn, annars 400 kr. Nánar á www.hr.is Sölu- og kynningabásar með ýmis sértilboð Hvolpar setja skemmtilegan svip á sýninguna Meðal viðburða Sýningin stendur frá kl. 9-17 laugardag og sunnudag Keppni ungra sýnenda fer fram á föstudaginn 21. febrúar kl.19:00 A ntikbúð Jónasar Ragnars Halldórssonar í Hafnarfirði er sannkallaður ævintýra- heimur á 302 fermetrum, hálfgert safn sem auðvelt er að gleyma sér í enda er þar margt sem gleður augað. „Við hjónin byrjuðum í þessu fyr- ir 25 árum síðan,“ segir Jónas. „Ég datt eiginlega inn í þetta fyrir tilvilj- un þegar ég sá dánarbú auglýst til sölu í Dagblaðinu og fór á stúfana. Ég labbaði þar inn eins og ég hafi aldrei gert neitt annað um ævina og gerði tilboð sem var tekið. Síðan þá hefur ekki verið aftur snúið. Jónas segir antíkbransann hafa breyst mikið á þeim aldarfjórð- ungi sem hann hefur fengist við fornmunasölu. „Það er svo margt skemmtilegt að gerast í þessum bransa og það hafa orðið svo miklar breytingar eftir hrun. Þetta var handónýtur bissniss fyrir hrun. Það er allt annað vermætamat núna. Fólk er hætt að einblína á hluti sem eru 100 ára og eldri. Ef hluturinn er töff hannaður og mér finnst hann vera kúl þá tek ég hann inn. Konan mín segir líka að ég sé snillingur í þessu og það er eins og ég þefi þetta upp. Það er ótrúlegt hvað finnst á Ís- landi og þú veist aldrei hvað kemur næst inn í þessa búð.“ Og það er óhætt að segja að þeir munir sem Jónas þefar uppi veki athygli og forvitni. „Á laugardög- um verður ekki þverfótað inni í búðinni og það eru alls ekkert allir að kaupa. Meirihlutinn er bara að skoða og skemmta sér og fá mig til að láta dæluna ganga sem er nú ekki erfitt.“ -þþ Þefar uppi ótrúlegustu hluti Jónas Ragnar Halldórsson hefur ásamt eiginkonu sinni höndlað með forngripi í aldar- fjórðung. Hann stendur vaktina í Antikbúðinni við Strandgötu á milli þess sem hann aðstoðar fólk við að verðmeta dánar- bú og kaupir alls kyns furðu- hluti sem verða á vegi hans. Fréttatíminn leit við hjá Jónasi sem dró fram ýmsa hluti sem meðal annars hafa komið úr dánarbúum. 22 viðtal Helgin 21.-23. febrúar 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.