Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.02.2014, Blaðsíða 23

Fréttatíminn - 21.02.2014, Blaðsíða 23
Fyrir eftirlætis manneskjuna í þínu lífi H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 1 2- 02 46 Glæný og ljúffeng konudagsostakaka bíður þín í næstu verslun Myndasögur Jónas segir að nýir flokkar séu alltaf að bætast við og nefnir sérstaklega myndasögur, vínýl-plötur, hljómflutnings- tæki og filmumyndavélar. „Teiknimyndabækur, Svalur og Valur og þetta allt eru mjög vinsælar. Ég lenti á konu sem var að fara að fleygja þessu fyrir jól og hún fékk fleiri þús- undir fyrir bunkann. Ég hef ekki undan að skaffa þetta. Ég nennti ekki að bera plöturnar út úr búslóðunum en nú er þetta eftirsóttast.“ Sverðfiskasverð Jónas hefur rekist á nokkuð af sverðum í íslenskum dánarbú- um þar á meðal þetta. „Þetta sverð er frá Chile og er gert úr tönnum sverðfiska sem synda við strendur Suður- Ameríku. Þessir sverðfiskar eru hraðskreiðustu fiskar í heimi og synda á allt að 120 kílómetra hraða.“ Skjaldbökuskel Jónas rak upp stór augu þegar hann fann þessa skjaldbökuskel frá Brasilíu í dánarbúi. Vélmenni Þetta vélmenni frá 1960 gengur og blikkar ljósum og vekur mikla athygli búðargesta. Herskyrtan úr Kóreustríð- inu „Ég fann tvær svona skyrtur í dánarbúi fyrir 20 árum. Önnur fór upp á Árbæjar- safn og hin er hér í búðinni en ég tími ekki að selja hana og er með hana hér bara til þess að skemmta fólki. Þetta er skyrta af eina Íslendingnum sem barðist í Kóreustríðinu, svo vitað sé. Hún er merkt Ray Björnsson en hann hét að vísu Reynir Björnsson.“ 300 ára bjórflaska „Þessi bjórflaska fannst í skútu sem sökk í Ísafjarðardjúpi. Hún er í það minnsta 300 ára en það sést á því að hún er það sem kallað er þriggja laga flaska. Í þá daga var ekki hægt að steypa flöskur í heilu. Glasið var steypt og svo hvor hliðin uppi. Flaskan fannst fyrir nokkrum árum, svona 300 ára gömul samkvæmt því hvenær flöskur urðu svo heilar.“ viðtal 23 Helgin 21.-23. febrúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.