Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 39
bílar 39 Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014 {Skápar} {Skenkir} {Myndir} {Styttur} {Postulín} {Silfur} {Stólar} {Borð} 20 – 50 % Afsláttur 552-8222 / 867-5117 30 – 50 % AF húsgögnum 50 % AF bókum 20 % AF smáhlutum Antik útsAlA fermingar­ veisluna Allt fyrir2014 Nóatún býður upp á úrval af hlaðborðum fyrir fermingarveisluna! sjá www.noatun.is H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Hátækni á HeimsmælikvarðaNox Medical hefur þróað svefnrann-sóknabúnað sem vakið hefur verð- skuldaða athygli. Síða 2 krabbi fyrir og eftir kreppuMatthea Sigurðardóttir kynntist sitt hvorri hlið heilbrigðiskerfisins þegar hún glímdi við krabbamein. Síða 4 karlar mikilvægir í umönnun Fjöldi karla í umönnunarstörfum hjá öldrunarheimilum Akureyrar tvöfaldaðist síðasta sumar. Síða 8 einstakur grunnur til rannsóknaKrabbameinsskrá okkar Íslendinga hefur verið starfrækt í hálfa öld. Hún þykir ein sú fullkomnasta í heimi. Síða 10 1. tölublað 2. árgangur 10. janúar 2014 Öldruðum mun fjölga hratt á næstu árum og áratugum. Eftir tuttugu ár verða fimmtán pró-sent landsmanna yfir sjötugu en eru níu prósent nú. Álag á heilbrigðisþjónustu mun aukast til muna og kostnaður samfara því. Heilbrigðis-kerfið er ekki tilbúið að takast á við þennan nýja veruleika. Síða 6 Ellisprengja Lúsasjampó eyðir höfuðlús og nit Virk ni s tað fest í klín ísku m p rófu num * Öflugt - fljótvirkt - auðvelt í notkun Virkar í einni meðferð Fljótvirkt: Virkar á 10 mínútum 100% virkni gegn lús og nit Náttúrulegt, án eiturefna * Abdel-Ghaffar F et.al; Parasitol Res. 2012 Jan; 110(1):277-80. Epub 2011 Jun 11. FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM Fyrir 2 ára og eldri www.licener.com Mjög auðvelt að skola úr hári! Kemur næst út 14. mars Nánari upplýsingar veitir Gígja Þórðardóttir, gigja@frettatiminn.is, í síma 531-3312. Kostir Hagkvæmur Falleg hönnun Lipur í akstri Rúmgóður Útvarp lækkar í bakkgír Hiti í speglum Lítil vél Helstu upplýsingar Skoda Rapid Spaceback Sjálfskiptur, 5 dyra Vél 1,6 TDI Hestöfl 90 Togkraftur 230 4,5 l/100 km meðaleyðsla CO2 118 g/km Lengd 4304 mm Breidd 1706 mm Farangursrými 415 lítrar Verð frá 3.790.000 kr anir mínar og lækkaði sjálfur í útvarpinu um leið og búið var að setja í bakkgír. Fyrstu kynni mín Skoda Rapid Spaceback voru því svo sannarlega góð því ég kunni vel að meta tillits- semina enda ekki vanist slíku í öðrum bílum sem ég hef ekið. Þessi bíll er því hinn eini sanni fyrir fólk sem þjáist af bakk- fælni. Það er ekki aðeins vegna útvarpsins sem lækkar sjálf- krafa heldur einnig vegna þess hversu nettur hann er en bíllinn er 4.3 metrar að lengd og 1.7 metrar að breidd. Fréttatíminn er til húsa við Guðrúnartún í Reykjavík þar sem grimm barátta er um bílastæðin á hverjum morgni til klukkan 9. Fólk sem mætir eftir það getur gleymt því að fá stæði innan 100 metra radíuss frá vinnustaðnum. Í slagnum um bílastæði er dásamlegt að vera á svo liprum og nettum bíl sem auðvelt er að smeygja sér á í eina lausa stæðið. Það kom á óvart hversu rúm- góður Skoda Rapid Spaceback er. Farangursgeymslan er 415 lítrar og séu aftursætin felld niður verður hún 1380 lítra. Gott rými er í aftursætum þar sem þrír fullorðnir geta setið. Við reynsluaksturinn setti ég tvo barnabílstóla í aftursætin sem vel gekk að festa. Sennilega hefði þó verið þröngt hefði ein- hver setið í miðjunni. Skyggðar afturrúður eru staðalbúnaður, sem og hiti í speglum sem eflaust er gott að nýta sér á snjó- þungum dögum. Þá eru einnig ABS bremsur og aftengjanlegur loftpúði fyrir farþegasæti hluti af staðalbúnaði, ásamt öðru. Hönnun Skoda Rapid Space- back er falleg að innan sem utan og hann er lipur og þægilegur í akstri. Þess má þó geta að hann er 12,1 sekúndu í hundrað. Ein- hverjum gæti þótt það ókostur en mér finnst það fínt enda öruggara að flýta sér hægt í um- ferðinni. Við akstur inn í hring- torg fann ég þó svolítið fyrir því að aðeins vantaði upp á kraftinn. Synir mínir voru mjög hrifnir af bílnum og hafði sá 11 ára á orði að hauspúðarnir í aftursæt- unum væru þægilegir og sá sjö ára var ekki í nokkrum vafa um ágæti bílsins. „Skoda er sko nýi uppáhalds bíllinn mínn,“ sagði hann eftir rúnt í morgunsólinni um Álftanes. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Hönnun Skoda Rapid Spaceback er falleg að innan sem utan og hann er lipur og þægilegur í akstri. Þess má þó geta að hann er 12,1 sekúndu í hundrað. Ein- hverjum gæti þótt það ókostur en mér finnst það fínt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.