Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 45
ferðalög 45Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014 Iðnþing 2014 Framleiðni Menntun Samkeppnis- hæfni Nýsköpun Stöðugleiki Auðlindir Hugvit Fagmennska Fundurinn er öllum opinn - léttar veitingar. Skráning á www.si.is Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Íþrótta- og sýningar- höllinni Laugardal mmtudaginn 6. mars kl. 14–16. Á Iðnþingi verður 20 ára afmæli SI fagnað og fjallað um fjölbreyttan iðnað sem drifkraft nýrrar sóknar og endurreisnar íslensks efnahagslífs. Drifkraftur nýrrar sóknar Dagskrá Drifkraftur í iðnaði Ný sókn Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Sets Gyl Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS Aðalheiður Héðinsdóttir, framkvæmdastjóri Kaftárs Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi Fundarstjóri: Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra og framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4- 01 48 TAKTU RÚTU! Önnumst allt frá innanbæjarskutli til krefjandi hálendisferða. Höfum rútur af öllum stærðum og gerðum, vel búnar til aksturs sumar sem vetur og með öryggisbeltum. Daglegar ferðir í Landmannalaugar og Þórsmörk frá 14.06 - 31.08. Hesthálsi 10 - 110 Reykjavík sími: 587 6000 info@trex.is www.trex.is Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Skemmtigarður Astridar Lindgren er mitt á milli Gautaborgar og Stokkhólms og í þeim borgum geta fjölskyldur léttilega gert sér glaðan dag. Mynd/Astrid Lindgrens Värld Á slóðir Astridar Er kominn tími á að fara með börnin í heimsókn til Línu, Emils og Kalla á þakinu? Skemmtigarður Astridar Lindgren er miðja vegu á milli Stokkhólms og Gautaborgar en flogið er héðan til beggja þess- ara borga. Ef ferðalagið hefst í Stokkhólmi liggur beint við að heimsækja Junibacken safnið þar sem persónur úr bókum Astridar eru í aðalhlutverki. Síðan er til- valið að borða á Wasahof bístróinu við Dalagatan 46 en skáldkonan bjó fyrir ofan veitingastaðinn í 61 ár. Síðan er lestin tekin til Vimm- berby og þar má leigja kofa í tvær nætur á meðan skemmtigarðinum Astrid Lindgrens värld eru gerð góð skil. Við komuna til Gauta- borgar er stutt í Liseberg, stærsta skemmtigarð Norðurlanda. Siglt milli flugvalla Það tekur um tíu tíma að keyra frá Bergen norður til Þrándheims en það er örugglega miklu skemmti- legra að gefa sér 37 tíma í túrinn um borð í ferju Hurtigruten. Tveggja nátta sigling kostar um fimmtíu þúsund krónur með norska skipafélaginu en einnig er hægt að fara mun lengri norður með Hurtigruten. Nýjar danskar kartöflur Uppáhalds kartöflur Dana eru upp- runnar á eyjunni Samsø úti fyrir austurströnd Jótlands. Til þessarar litlu eyju má sigla frá Kalundborg á Sjálandi eftir að hafa endur- nýjað kynnin af Kaupmannahöfn. Við komuna til Samsø er rakleiðis haldið á næstu krá og pantaður kartoffelmad; rúgbrauð með þunnt sneiddum, köldum kartöflum, majónesi og graslauk. Ferðinni er svo haldið áfram yfir á eina fasta- land Dana og flogið heim frá Bill- und, heimabæ Legósins. Tvær höfuðborgir Oslóarbáturinn (dfds.dk) siglir frá Nordhavn í Kaupmannahöfn seinnipart dags og kemur til Oslóar morguninn eftir. Þar sem flugsamgöngur milli Keflavíkur og þessara tveggja borga eru mjög góðar má reglulega finna ódýra flugmiða á þessum leiðum. Á Túristi.is má finna upplýs- ingar um hvaða flugfélög fljúga til Skandinavíu og gera verðsaman- burð á bílaleigubílum. Þeir sem fljúga út til Bergen en heim frá Þrándheimi geta siglt með Hurtigruten á milli flug- valla. Mynd/Innovasjon Norge  Heimsókn til frændþjóðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.