Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 84

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 84
LIFANDI LÍFSSTÍLL // 3. ÁRGANGUR // 1. TÖLUBLAÐ // FEBRÚAR 2014 8 Eðlilegt að kynnast á vinnustað Marta segir mjög eðlilegt að fólk kynnist á þennan hátt á vinnustað. Sérstaklega heil- brigt fólk í svona heilbrigðu umhverfi. „Það bara gerist eitthvað og tengslin verða til. Ég hef eignast fjölda góðra vina hér líka og kynnst fólki sem hefur gefið mér mjög mikið. Hér vinnur svo margt gott fólk.“ Jóhann tekur undir það. Sjálfsrækt og líkamsrækt Eins og með langflest pör eiga Marta og Jóhann ýmislegt sameiginlegt, svo sem sjálfs- rækt og líkamsrækt. Jóhann styrkir líkamann reglulega og Marta kennir jóga í World Class. „Svo er það andlega hliðin líka. Við pælum bæði mikið í heimspeki og lífs- speki,“ segir Marta. Jóhann bætir við: „Já og svo kunnum við bæði að njóta stundar- innar. Vera í núinu.“ Að vera opin er lykilatriði Þau eru sammála um það að lykilatriði góðs sambands sé að bæði séu opin. Ekki bara persónulega heldur í samskiptum yfirleitt. „Það er í raun fátt sem við eigum ekki sameiginlegt. Við erum mjög svipuð í áherslum á því sem mestu máli skiptir í lífinu þótt við séum tveir ólíkir einstaklingar.“ Heilbrigt umhverfi Spurð um hvað sé best við að starfa hjá Lifandi markaði er Jóhann fljótur að nefna hollu máltíðirnar. Svo bætir hann við: „Hér er líka svo gott starfsfólk og hollar og góðar vörur.“ „Það er æðislegt að vinna hérna og gaman að vera í heilbrigðu umhverfi, innan um hollar vörur og mat.“ „Einnig að umgangast við- skiptavini og starfsfólk sem hugsar um heilsuna,“ segir Marta. Ástin kviknaði í vinnunni Marta Eiríksdóttir og Jóhann Ágústsson kynntust í grill- veislu hjá framkvæmdastjóra Lifandi markaðar haustið 2012 og hafa verið par síðan sumarið 2013. Marta hefur starfað hjá Lifandi markaði síðan í ágúst 2011. Jóhann stundar BS nám í ferðamálafræði við HÍ samhliða starfi sínu hér. Hann stefnir að því að útskrifast vorið 2015. „Það er búið að vera fínt að taka að mér kvöldvaktir hér og helgarvaktir af og til,“ segir Jóhann. Uppáhaldsvörur Mörtu: Apríkósuolían frá NOW, Naturtint hárlitur 8A, Græna þruman, allir lífrænu ávextirnir, Episilk hyaluronic-serum og möndlumjólkin frá Isola. Uppáhaldsvörur Jóhanns: „Sveitakjúklingur með villisveppasósu“ úr eldhúsi Lifandi markaðar, mysuprótein frá NOW, ferskt nautakjöt frá Kjöthöllinni, vistvænu eggin, glúteinlausar morgunkorns- rúllur, Weleda aftershave balm og Lavender sturtusápa. Ýmislegt í uppáhaldi Hágæða prótein frá Pulsin í Bretlandi er glænýtt í vöruvali Lifandi markaðar. Oft vantar okkur prótein í fæðuna okkar og þá er gott að hafa val um prótein sem eru hrein. Pulsin prótein er auðmelt- anlegt og náttúrulegt prótein án allra aukefna eða bragðefna og er unnið úr baunum og fræjum. Prótein er gott til að bæta mataræði til að grenna sig, til vöðvauppbyggingar, líkamsmótunar og til að koma jafnvæf á blóðsykurinn. Pulsin mysupróteinið er eina mysupróteinið á markaðnum sem er unnið úr mjólk úr kúm sem fá að bíta gras í haga og ganga frjálsar um. Kýrnar eru ekki sprautaðar með aukaefnum sem eiga að auka nitin hjá þeim. Pulsin er með 3 aðrar tegundir af próteinum auk mysu próteinsins, en það eru: • Hamp-prótein sem er fullt af Omega 3 og trefjum sem hjálpa meltingunni. • Bauna-prótein, hárrétt jafnvægi amínósýra, auðmeltanlegt. • Hrís-prótein, gert úr spíruðum brúnum hrísgrjónum. Pulsin próteinin eru: • Glútenlaus • Óerfðabreytt • Án aukefna Prótein er gott til að byggja upp vöðva Einnig er til Fruitein próteinblöndur sem eru unnar úr ofurfæðutegundum og eru einstaklega bragðgóð náttúruleg prótein. Fruitein er í þægilegum pokum, skammtur sem passar í shake-inn og auðvelt er að taka með í ferðalagið. • Fruitein Green foods shake, fullur af grænni orku sem er holl og góð fyrir okkur, eins og t.d. bygggras, spirulina, grænt te, þörungar, brokkolí og spínat. • Fruitein Acai Shake er andoxandi yngjandi shake með Acai berjum sem er ein mest andoxunarríka fæða sem um getur. Fullt af orku og svo bragðgóður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.