Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 51
bjór 51Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014 SprengidagSSaltkjöt Fyrsta flokks hráefni er grunnurinn að góðri máltíð. Goða saltkjöt er sérvalið og framleitt af sannkölluðum fagmönnum. Borðaðu vel á sprengidaginn! Bikarkeppni bjóranna Aldarfjórðungur er nú liðinn frá því Íslendingum var leyft að drekkja bjór á ný eins og öðrum siðmenntuðum þjóðum. Bjórmenning okkar hefur breyst mikið á þessum tíma og í dag getum við valið úr tugum íslenskra bjóra í Vínbúðunum. En hver er besti íslenski bjórinn? Frétta- tíminn setti upp bikarkeppni bjóranna þar sem sextán bestu tókust á í útsláttarkeppni. 16 liða úrslit Viking Gylltur - Thule Stóri bróðir mætir litla bróður og rúllar honum upp. Úlfur IPA - Lava Stout Lava reyndi að drekkja Úlfi í alkóhóli en Úlfur varðist vel og hafði sigur að lokum. Viking Stout - Norðan Kaldi Tveir bragðmiklir bjórar að norðan. Stout hafði það á eftirbragðinu. Gæðingur Pale Ale - Steðji lager Landsbyggðarbjórar tókust á og sá skagfirski var sjónarmun á undan í mark. 8 liða úrslit Úlfur IPA - Freyja Fósturlandsins Freyja varð Úlfinum að bráð enda hörku bjór þar á ferð. Viking Stout - Gæðingur Pale Ale Gæðingur átti ekki roð í þennan bragðgóða keppinaut sinn. Polar Beer Tegund: Lager. Styrkleiki: 4,7% Verð í Vínbúðunum: 219 kr. (330 ml dós) Framleiðandi: Ölgerðin. Steðji lager Tegund: Lager. Styrkleiki: 4,7% Verð í Vínbúðunum: 370 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Steðji. Thule Tegund: Lager. Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúðunum: 309 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Vífilfell. Úlfur India Pale Ale nr. 3 Tegund: Öl. Styrkleiki: 5,9% Verð í Vínbúðunum: 444 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Ölgerðin, Borg brugghús. Viking Classic Tegund: Lager. Styrkleiki: 4,6% Verð í Vínbúðunum: 309 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Vífilfell. Viking Gylltur Tegund: Lager. Styrkleiki: 5,6% Verð í Vínbúðunum: 329 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Vífilfell. Viking Pils Organic Tegund: Lager. Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúðunum: 359 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Vífilfell. Viking Stout Tegund: Öl. Styrkleiki: 5,8% Verð í Vínbúðunum: 365 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Vífilfell. SIgrar SIgrar SIgrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.