Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 76
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Ljúfur og víðlesinn Aldur: 34 ára. Maki: Esther Bragadóttir. Börn: 7 ára sonur og 2 ára dóttir. Foreldrar: Ósk Geirsdóttir ljósmóðir og Guðmundur Brynjar Ólafsson, Binni járnsmiður. Menntun: Sveinspróf í rafeindavirkjun. Starf: Tæknistjóri á sjónvarpsstöðinni ÍNN og sjálfstætt starfandi kvikmynda- gerðarmaður. Fyrri störf: Sveitastörf, á minkabúi, raftækja- og rafviðgerðir. Áhugamál: Góðar heimildamyndir og borðspil. Stjörnumerki: Vatnsberinn. Stjörnuspá: Þú ert fullur hugmynda og sérð ekki hlutina í réttu ljósi. Hlustaðu á það sem aðrir hafa fram að færa, það gæti verið rétta leiðin. Spá mbl.is Viðar er afskaplega duglegur við það sem hann tekur sér fyrir hendur. Ef hann setur hug sinn í eitthvað þá klárar hann það,“ segir Árný A. Runólfs- dóttir, amma Viðars. „Hann hefur alltaf verið sérstakur og maður hefur ekki alltaf vitað hvert hann væri að fara. Hann var mikið hjá mér sem barn og var alltaf afskap- lega ljúfur og þægilegur og er það enn. Honum líður best í litlum hópi og er ekki mikið fyrir fjölmenni og kemur manni endalaust á óvart. Í góðu tómi á hann það til að tala um hin ótrúlegustu málefni og er víð- lesinn. Oft er hann búinn að kynna sér eitthvað sem maður áttaði sig ekki á að hann hefði áhuga á. Viðar er svolítið stríðinn og á það til að vera á öndverðri skoðun bara til að skapa umræður. Af því hann er svo mikill prófessor á hann það til að vera svolítið utan við sig.“ Heimildamyndin Allt um einelti, eftir Viðar Frey Guðmundsson og Gunnar Magnús Diego, var frumsýnd í Bíó Paradís í gær. Samtímis var aðgangur að myndinni opn- aður almenningi á vefnum einelti.com og á VOD kerfum símfyrirtækjanna. Viðar Freyr Guðmundsson  Bakhliðin Hrósið... fær Ragnar Kjartansson fyrir sýninguna The Visitors í Kling og Bang galleríi. Yfir 1.500 gestir komu síðasta sýningardaginn. RÚMFATALAGERINN ER Á 5 STÖÐUM: SKEIFUNNI - SMÁRATORGI - KORPUTORGI - AKUREYRI - SELFOSSI AF ÖLLUM VÖRUM ALLA HELGINA Í ÖLLUM BÚÐUM AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT AF ÖLLUM VÖRUM. TAx FREE TILbOÐ jAFNGILdIR 20.32% AFSLæTTI. AFSLÁTTURINN ER Á KOSTNAÐ RÚMFATALAGERSINS. VIRÐISAUKA ER AÐ SjÁLFSÖGÐU SKILAÐ TIL RíKISSjóÐS. KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP! GILdIR 28.02.14 - 03.03.14 TAX FREE Falleg ljós Verð 7.800,- Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.