Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 54
54 heilsa Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014 KYNNING Vörn gegn sveppasýkingu í meltingarvegi É g hef farið nánast vikulega í fjallgöngur síðan í janúar í fyrra,“ segir Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir. Hún hafði gengið fjöll öðru hvoru en eftir að hún byrjaði í göngu- hópi hjá Haraldi Erni Ólafssyni, pólfara og stofnanda Fjallaferða, í byrjun síðasta árs eru fjallgöngur orðnar hluti af lífsstíl hennar. „Fólk þarf súrefni og það eru fáar leiðir betri til að fá súrefni og tengjast náttúrunni. Við þurfum líka á því að halda að afrafmagna okkur og í hverri gönguferð leggst ég á jörðina því mér finnst það virka best. Þannig jarðtengir þú þig alveg,“ segir hún. Kolbrún er meðvituð um að líkaminn þarf góða næringu til að klífa fjöll og á dögunum hélt hún fyrirlestur fyrir göngufélaga sína í gönguhópnum „Vesen og ver- gangur“ um fæði í fjallaferðum. Í dagsferðir, ekki síður en lengri ferðir, þarf að huga vel að nesti og mikilvægt að hafa með sér mat sem gefur líkamanum prótein, kolvetni og fitu, auk þess að vera með drykkjarföng og skyndimat til að fá auka orku. Próteingjafar eru til að mynda harðfiskur og egg, en Kolbrún bendir einnig á að söl séu góð á göngum. „Söl innihalda bæði pró- tein og steinefni sem eru mikilvæg fyrir fólk sem á til að fá krampa. Þetta er bara borðað eins og snakk.“ Kolvetni eru mikilvæg og mælir Kolbrún með því að borða gróf brauð. Margir taka með sér flatkökur í göngur en hún bendir á að þær séu ekki endilega al- besti maturinn því þær innihalda hvítt hveiti, auk þess sem þær eru brenndar sem er heldur ekki æskilegt. Fita er öllum nauðsynleg og til að mynda hægt að hafa hana með í lítilli plastflösku sem er hellt á brauð. „Síðan er mjög sniðugt að Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir gengur vikulega á fjöll og leggur mikið upp úr heilnæmri fæðu. Kolbrún bakar gjarnan hrökkkex fyrir gönguferðir og tekur með sér steinefnaríkan grænan drykk til að vega upp á móti steinefnatapi við að svitna. Hún bendir á að skyndimatur á borð við þurrkaða ávexti er ekki til að narta í alla gönguna heldur til að fá auka orku þegar á þarf að halda. Nesti á fjöllum  Heilsa Mikilvægt er að Huga að nestinu MorgunMatur: A. Kornflögur (hafrar, bókhveiti, hirsi og quinoaflögur) + fræ (chia, hamp, sólblóma, graskers- og sesamfræ) + kanilduft + smá hollt salt + smá þurrkaðir ávextir fyrir þá sem vilja. Fjallagrös ef þið finnið. B. Chiagrautur einn og sér með fræjum. C. Brauð með hollu áleggi. Te eða kaffi fyrir þá sem það drekka. Hádegismatur: A. Hrökkkex (heimabakað) + tahini/ hnetusmjör/sardínur í dós. Söl í eftirrétt. B. Lifrarpylsa eða flatkaka með hangikjöti. SnarL: Hnetur, fræ, hrökkkex, söl, súkkul- aði (70-100%) og þurrkaðir ávextir. KvöldMatur: Chiafræ/þurrkað kjöt/harðfiskur + söl + grænar jurtir + þurrkað grænmeti + krydd + vatn. allt hitað í smá stund og kryddað eftir vild. Má svo steikja sér brauð með þessu. dryKKir: Vatn og jurtate. tillaga að dagsplani Í lengri ferðuM B io-Kult Candéa er öflug blanda af vinveitt-um gerlum, hvítlauk og frækjarna greip-aldins sem veitir öfluga vörn gegn candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. Sveppasýking getur lýst sér á mismunandi vegu og geta einkennin meðal annars verið munnangur, fæðuóþol, pirringur, skapsveiflur, þreyta, melting- artruflanir, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni og ýmis húðvandamál. Bio-Kult Candéa er einnig öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Bio-Kult Candéa hylkin henta vel fyrir alla, unga sem aldna. Þau fást í öllum apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á icecare.is Átta ára gömul dóttir Heið- rúnar Guðmundsdóttur fann oft fyrir maga- og höfuðverk síðasta vetur. „Hún hafði mikla þörf fyrir sykur og reyndi oft að fá sér sætindi. Einstaka sinnum fékk hún ristilk- rampa sem gengu mjög nærri henni. Um vorið og fyrri hluta sumars ágerðust þeir og kvaldist hún mikið í hvert skipti,“ segir Heiðrún sem átti við sama vandamál að stríða sem barn og vissi því hvernig dótturinni leið og um hvað málið snérist. „Þegar ég leitaði eftir upplýsingum á netinu rakst ég á umfjöllun um Bio-Kult Candéa við sveppasýkingu og að það væri einnig hjálplegt við ristilvandamálum. Þegar ég skoðaði málið nánar sá ég að hún hafði flest ein- kenni sveppasýkingar í meltingarvegi.“ Síðasta sumar byrjaði dóttir Heiðrúnar að taka daglega inn tvö hylki af Bio-Kult Candéa og varð strax breyting á líðan hennar. „Hún hætti að kvarta undan magaverkjum, regla komst á meltinguna og ristilkramparnir hættu. Í dag tekur hún samvisku- samlega eitt hylki eftir kvöldmat og nú sjö mán- uðum síðar hefur ristilkrampinn ekki látið á sér kræla. Sykurþörfin er mun minni og höfuðverkur- inn heyrir nánast sögunni til og þar með sláum við tvær flugur í einu höggi. Ég er mjög þakklát fyrir þessa dásemdar vöru sem hefur gjörbreytt lífi dóttur minnar.“ Halldóra Sveinsdóttir hefur einnig góða reynslu af Bio-Kult Candéa en í mörg ár var meltingin í ólagi. „Af og til fékk ég brjóstsviða, var með upp- þembu og sífellt ropandi. Þegar ég var sem verst var ég alveg stífluð í meltingarveginum. Eftir að ég byrjaði að taka inn Bio-Kult Candéa hylkin lagaðist meltingin og óþægindin hurfu,“ segir Halldóra sem í dag er orkumeiri en áður og finnur mun á húðinni. „Bio-Kult Candéa er frábær vara sem ég mæli með.“ Bio-Kult Candéa veitir öfluga vörn gegn candida sveppasýk- ingu í melt- ingarvegi kvenna og karla. Birna Gísladóttir er sölu- og markaðsstjóri IceCare. Bio-Kult Candéa hylkin fást í öllum apótekum, heilsuverslun- um og í heilsuhillum stórmarkaða. nánari upplýsingar má nálgast á icecare.is. Bio-Kult Candéa hylki veita vörn gegn sveppasýkingu í meltingarvegi og á viðkvæmum svæðum kvenna. Kolbrún Björns- dóttir grasalæknir fer vikulega í fjallgöngur og vandar valið þegar hún setur saman nestið. Mynd/Hari Ingigerður Guðmundsdóttir Sjúkraþjálfari BSc Hefur hað störf hjá Sjúkraþjálfuninni í Mjódd. Fyrir vinna á stofunni: Héðinn Svavarssonsjúkraþjálfari MT, BSc Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari BSc Jakobína Edda Sigurðardóttir sjúkraþjálfari BSc Við fögnum 21 árs starfsafmæli í Mjóddinni og bjóðum Ingigerði velkomna í hópinn. Álfabakka 14 · 109 Reykjavík · Tímapantanir í síma 587 0122 · sjumjodd@simnet.is Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Námið er viðurkennt af S.M.F.Í. og B.Í.G. og er niðurgreitt af stéttarfélögum. NÁM Í SVÆÐA- OG VIÐBRAGÐSSKÓLA ÞÓRGUNNU Vorönn hefst þriðjudaginn 4. mars. Kennsla eitt kvöld í viku. Tilvalið fyrir fólk sem hefur áhuga á að starfa sjálfstætt. Njótum lífsins án verkja. Solaray Ibuactin er náttúrulegur verkjastillir sem dregur úr verkjum og vanlíðan, og gefur í staðinn vellíðan án sljóvgandi áhrifa. Íbúactin inniheldur jurtir sem eru góðar fyrir meltinguna, margir sem þurfa að taka verkjalyf lenda í vandræðum með meltinguna og jafnvel aukna bólgumyndun í meltingarveginum. Ibuactin er náttúruleg afurð sem inniheldur jurtir úr humli,túrmeríkrót, engiferi, bromelain, börk af víði og papain. Humall: Það er þekkt að beiskar jurtir örva taugakerð og halda lifrinni hreinni, en það getur ha gríðarleg áhrif á almenna vellíðan fólks. Humall er þekkt lækninga- jurt í náttúrulækningum og er talin vinna gegn taugaveiklun, reiði, eirðarleysi, svefnleysi og spennu. Túrmerik: hefur verið mikið í umræðunni, vegna bætandi áhrifa þess á bólgur og hrörnunarsjúkdó- ma. En túrmerík hefur verið notað í náttúru lækningum frá því 600 fyrir krist. Engifer: Talið er að engifer dragi úr vöðvaverkjum, gigtarv- erkjum, bólgum og ónotum í maga. Víðir: hefur löngum þótt mjög heilandi kröug jurt, hann inniheldur salisýlsýrur sem er notuð í est verkjalyf í dag. Víðirinn reynist vel gegn höfuðverk, hita, gigt og eiri óþægindum sem lýsa sér með verkjum og bólgum, hann dregur úr þrota og er græðandi. Bromelain og papain ensím: bromelain er ensím unnið úr ananas og er talið hafa mjög góð áhrif á meltinguna, það er líka talið draga úr bjúg, marblettum, kinnholubólgu, bólgum og verkjum eir aðgerðir. Papain er öugt meltingarensím. Það er mjög græðandi og bólgueyðandi og styrkir ónæmiskerð. Allar þessar jurtir hafa einstaka eiginleika til að láta okkur líða betur á náttúrulegan hátt. Facebook Solaray Ísland · www.heilsa.is Solaray Extra-sterkt Ibuactin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.