Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 82

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 82
LIFANDI LÍFSSTÍLL // 3. ÁRGANGUR // 1. TÖLUBLAÐ // FEBRÚAR 2014 6 Svavar Örn Svavarsson hárgreiðsluséní og dagskrárgerðarmaður Hvers vegna velur þú Lifandi markað? Ég vel lifandi markað af því að lang lang besta græna bomban er þar. Einnig er þar fjölbreytt úrval og starfsfólk sem er ræðið og skemmtilegt og fer þar Sigga Vala fremst í flokki. Svo er alltaf hægt að fá bílastæði. Hvað er í uppáhaldi? Græna þruman er í miklu uppáhaldi og nú læt ég setja prótín út í og þá dugar hún mér lengi lengi. Bláberjaþruma er líka frábær.  Vinsælustu snyrtivörurnar: (bls. 6 eða 7) DrO Argan Dagkrem Long-lasting deodorandt stick – NOW Benecos naglalakk Græðir sjampó frá Sóley Lind – næring – Sóley Vitamin E krem – frá Dr. Organic Dr. Hauschka – augnskuggar Benecos – maskari Purity Herbs – Body Lotion Rozencréme Light – Dr. Hauschka Hvers vegna Lifandi markað? Ég sæki mínar nauðsynjavörur hingað. Lífið er stutt í stóra kosmíska samhenginu en svo ofboðslega innihaldsríkt. Þar spila næring og lífsstíll stór hlutverk. Í Lifandi markaði er ég örugg um að finna réttu vörurnar án fyllinga- og aukefna og andrúmsloftið er alltaf gott, fólkið vingjarnlegt og brosandi. Græna þruman á barnum er í uppáhaldi. Ég á alltaf til kaldpressuðu lífrænu kókosolíu- na frá Dr. Goerg. Ég nota hana í matargerð, á húðina, hárið og jafnvel til að ná upp erfiðum blettum á sófanum og eldhúsbekknum. Ég hef meira að segja notað hana undir handa- krikana sem svitalyktareyði. Eiginleika hennar þarf vart að kynna en hún er einstak- lega hitaþolin (breytist ekki í transfitusýrur á pönnunni eða í ofninum), næringarrík, nær- andi og bakteríueyðandi. Annað ómissandi sem ég næ mér í er Epsom söltin í baðið, en þau sefa vöðvana og eru uppfull af magnesíum sem smýgur inn í húðina og róar. Lavender ilmkjarnaolían er dásamleg og ég er alltaf með flösku í veskinu sem ég þefa af og hugleiði. Það róar hugann og minnir á dásamlegan meðgöngutíma og sængurlegu með drengina mína. Spirulina frá LifeStream tek ég á hverjum morgni og það er besta innspýtingin fyrir dag- inn minn. Chia fræin nota ég nánast á hverjum degi í drykki eða drekk bara hrein í vatnsglasi. Þau kallast öðru nafni „fræ hlauparans“ því þau gefa svo mikla næringu í hverri hita- einingu og hægja uppbyggingu blóðsykurs þannig að orkan endist lengur. Frábær, létt magafylling fyrir hlaup eða æfingu. Að lokum verð ég að nefna Acai augngelið frá Sante, endist lengi, handhægt og ódýrt. Védís Hervör Árnadóttir, mannfræðingur, meistaranemi og tónlistarkona. Fyrir Eftir Hjá Lifandi markaði er lögð áhersla á að nota eins lífrænar snyrtivörur og völ er á. Við teljum að mikilvægt sé að auka meðvitund um skaðsemi óæskilegra efna sem eru algeng í snyrtivörum og höfum hvatt viðskiptavini okkar til að lesa innihaldslýsingar á umbúðum. Til að sýna fram á gæði lífrænu snyrtivaranna sem við seljum fengum við að farða einn viðskiptavina okkar, Maríu Ósk Friðbertsdóttur, og að sitja fyrir á „fyrir og eftir“ myndum. Lífrænar snyrtivörur -burt með eitrið! Vinsælustu vörurnar hjá Lifandi markaði Lífræn epli Réttur dagsins Sjampó og næring frá dr. Organic Hnetudraumur lífræn hrákaka Engiferskot Græna þruman Möndlumjólk Engifergos – Natur fris k Ró sak rem ið frá D r. Ha us ck a Hörfræolía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.