SSFblaðið - 01.12.2013, Blaðsíða 9

SSFblaðið - 01.12.2013, Blaðsíða 9
9 íbúð styrktarsjóðs Íbúðin er ætluð félagsmönnun SSF og fjölskyldum þeirra, sem vegna alvarlegra veikinda þurfa að leita læknishjálpar á spítala og/eða þurfa að mæta á göngudeildir eða í endurhæfingu spítalanna. Sólarhringsgjald íbúðar er kr. 1.500. Innifalið er þrif, rúmföt og handklæði. Félagsmenn sem óska eftir að sækja um dvöl í íbúðinni vinsamlegast hafið samband við Hilmar Gylfason í síma 540-6100 eða með tölvupósti á netfangið hilmar(hjá)ssf.is. að styrkir úr sjóðum ssf Eru framtalsskyldir á skattframtali Athugið að greiðslur úr styrktarsjóði eru skattskyldar, en aðeins er tekin staðgreiðsla af sjúkradagpeningum, ekki almennum styrkjum svo skattur af þeim greiðist í álagningu næsta árs. Hægt er að færa frádrátt á móti styrkjum úr Menntunarsjóði SSF. að Ekki Er hægt að fá EndurgrEiðslu vEgna rEikninga sEm Eru Eldri En 12 mánaða minnum á Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabankans, fór yfir þróun efnahagsmála fyrir og eftir hrun. Ragnar Sigurðsson, ritstjóri SSF, og Hilmar Vilberg Gylfason, fjármálastjóri SSF, að loknum hádegisverði á Hótel Örk.

x

SSFblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SSFblaðið
https://timarit.is/publication/980

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.